Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1886, Blaðsíða 148

Skírnir - 01.01.1886, Blaðsíða 148
150 AMERÍKA. eptir. Sú uppgjöf varna sem Grant tók á móti 9. april 1865 varðaði allan her suðurrikjanna og alla for'ngja hans. Kost- irnir mannúðlegri og aðgengilegri enn orðið mundi, ef Grant hefði ekki ráðið. Leggja vopn af sjer, fara heim til sín og hlýða lögum Bandaríkjanna — og svo skyldi engum það til ábyrgðar eða hegniningar draga, er hann hefði móti þeim bar- izt. það er sagt af fundi þeirra Grants og Lees, að hinum síðarnefnda brygði nokkuð í andliti, þegar hann seldi Grant sverð sitt í hendur. það var dýrbúið, og heiðursgjöf frá Englandi, en nöfn þeirra staða stóðu á slíðrin grafin, þar sem Lee hafði haft sigur. Grant tók við því, leit vandlega á nöfnin og fjekk honum það aptnr með þeim orðum: «hershöfðingi ! þetta sverð kemur aldri hraustari manni í hendur!» Hann brást reiður við síðar, er hermálaráðherann vildi höfða landráðasakir móti öllum þeim foringjum sem höfðu gengið undan merki Bandaríkj- anna, og vildi ekki þola, að orð sín yrðu rofin. Meira þufti ekki. — Um forsetadæmi Grants viljum vjer ekki annað segja, enn að það dró heldur af sæmd hans, því hann sá mun lakar við brögðum ogeigingirni hinna pólitisku grímumanna, enn hann hafði sjeð við kænskubrögðum foringjanna í suðurríkjahernum. þegar hann hafði unnið Vicksburg, komu til hans í herbúðirnar stjórnmálagarpar og töluðu við liann um pólitík og stjórnmála- úrræði. «Jeg hefi ekkert vit á pólitik», sagði Grant, «en jeg þekki dálítið til meðferðar á skinnum». þeim orðum sjálfs sin hefði hann aldri átt að gleyma. Vjer minntumst nokkuð á i fyrra á þreklyndi þessa manns og hjartþrýði í raununum sið- ustu og veikindunum. Honum tókst að lúka við æfisögu sína, og undir þvi þótti honum mikið komið — ekki sízt konu og barna vegna. Sagan í tveim bindum með 600 blss. hvort. Einn dag kom bóksalinn til hans, og ljet hann vita, að rit- launin fyrir 1. bindið yrðu 720,000 króna. Kona hans var þá hjá honum. það hýrnaði yfir honum, hann þreif miða og skrifaði á hann — talað gat hann ekki: — «það er handa þjer, Julia!» — Síðustu dagana, sem Grant lá banaleguna, mátti kalla, að öll þjóðin stæði við sæng hans, svo titt var spurt úr öllum áttum um ástand hans. þær spurningar komu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.