Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1886, Blaðsíða 36

Skírnir - 01.01.1886, Blaðsíða 36
38 ENGLAND. hafa menn talað um hann eins og framhaldsgarp og hvatabuss í liði Tórýmanna — já stundum kallað hann lýðvaldsvin og sósialista. J<að virðist sem Irum hafi — að minnsta kosti um tíma — þótt hann líklegastur til að koma máli þeirra áleiðis, og þeir þessvegna hafi fylgt Tórýmönnum við kosningarnar þetta vildi þó ekki rætast, sem siðar skal getið, en hver má vita nema þessi Sverrir Tórýmanna og hans Birkbeinar komist i það öndvegi i stjórn hins mikla ríkis sem mildu skiptir, en heldur þá, þegar mikið liggur við borð á öðrum stöðum enn á Irlandi, því hjer er hins þó fyrst að bíða, hvernig fyrirhugun og ráðum Gladstones reiðir af. 14. ágúst var þingi slitið og eptir það tóku höfuðflokk- arnir til undirbúningsfunda undir kosningarnar, og í rauninni voru þeir fyrir löngu byrjaðir, og það var þá þegar orðið að mesta umtalsefni, hverjum nýjungum hinir harðfylgnari i Viggaflokki, t. d. Chamberlain auk fl., hjeldu fram við kjósendur sína og aðra fundasækjendur, og margir kváðu það sjálfsagt, að nú mundi fylkíng Vigga liðast í sundur. Á fundunum var talað um aðskilnað milli kirkju og ríkis, um hækkun skatta eptir upphæð skatteyris, um afnám lávarðadeildarinnar. þó tók þar mest af, sem til írska málsins kom. Á einum júnífundinum í Lundúnum greindi Chamberlain' einarðlega frá, hvað hann viídi hjer yrði til úrslita ráðið. Hann sagði hreint og beint, að Englendingar yrðu að unna írlandi fulls sjálfsforræðis mála sinna, ef þeim væri alvara að stýra hjá ófriði og eiga við holla samþegna að búa á þvi landi. þeir hefðu kúgað það og þjak- að í 80 ár, og nú væri mál að hætta, en sýn smán að beita nokkurstaðar ókjörum og þvingunarlögum til að halda uppi griðum og friði, þar sem öðru mætti og ætti að hlíta. Alþýðu manna mundi þvi miður ókunnugt, að það væru 30,000 her- manna — eða bissustingja — sem vörðuðu um grið og ró á lr- landi. það væri enn sem hernumið land, og aðferðin hin sama og á Póllandi eða á Feneyjalandi i fyrri daga. Irlendingurinn gæti ekki hreiít fingri við neinu máli — sveita- kirkju- nje kennslumálum — fyr enn hann ræki sig á enska embættismenn. það væri meir enn mál komið að ryðja skrifstofurnar í Dublin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.