Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1886, Page 62

Skírnir - 01.01.1886, Page 62
64 FRAKKLAND. 14. júli var þjóðhátíðin haldin með venjulegu viðhafnar- móti, hersýningum, uppljóman, fánaskrúði og blómaskrauti borgarinnar, liteldum, sjónarleikjum og dönsum á torgasviðum eða öðrum stöðum, bæði nóttina á undan og eptir. Til há- tíðarauka var þann dag afhjúpaður minnisvarði Voltaires. Hann stendur upprjettur, en dálitið álútur og styðst við staf, en hefir mörg skjöl eða blöð i höndum. Hjer þyrptust að sægur manna allan daginn, og að Strasborgarvarðanum. Hjer kom það skáld — Paul Derouléde — með 15 deildum þess fjelags, sem hann hefir stofnað, og heitir «La Ligue des Patrioís (þjóðvina- fjelag)», með fánum sínum i sorgarblæjum. Hann stje 'upp á stalla varðans, benti á blómsveigana, sem þar lágu eða skrýddu varðann og mælti: «Franskir menn og franskar konur! ræð- nrnar sem þjer erið komin til að hlýða á, getið þjer þarna lesið. Lifi Frakkland! Lifi Elsass-Lothringen!» þess var getið i frásögnum, að menn hefðu ekki sjeð þýzkan fána þann dag i París, en merkiblæjur ymsra annara landa. Sem nærri má geta verður opt grunnt á vináttunni með klerkdóminum og stjórnendum þjóðveldisins, og kemur það bæði fram á þinginu og utanþings. «Skírnir» hefir opt minnzt á misklíðirnar, og þá sjerílagi þær sem risu af klaustrarriáli kristsmunka, og harðdrægni Jules Ferry í þvi máli. Sbr. «Skírni» 1871. Klerkar og yfirhirðar kirkjunnar hafa ekki náð að rjetta hlut sinn, en allir vita, að þeir sæta öllum færum, og að það eru menn sem ekki leggja árar í bát, og gera þann mótróður sem unnt er á móti þjóðveldinu. það er nú full- sannað, að þeir áttu mikinn eða mestan hlut að kosninga- árangri einveldisflokkanna. I fyrra sumar gerðu þeir og hinir rjettkristnu og fullkaþólsku kappar einveldisins og kirkjunnar stjórninni hörðustu atreiðir á þinginu eptir lát Victors Hugos, er hún ljet færa hann til legstúku í Pantheon, en það nafn fjekk sú kirkja eptir stjórnarbyltinguna miklu, sem upprunalega var helguð hinni heilögu Genovefu, verndardýrðlingi höfuð- borgarinnar, og við hana kennd. Til 1814 var hún ekki höfð til messugjörða, en hjer var hvildarstaður búinn frönskum ágætismönnum og þjóðskörungum — ámóta og ágætisskörung-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.