Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1886, Blaðsíða 15

Skírnir - 01.01.1886, Blaðsíða 15
ALMENN TÍÐINDI. 17 vetkmean og iðnamenn fjóðverja sjeu farnir að haga fjelags- skap sínum og samtökum eptir fyrirmynd þeirra manna á Eng- landi (Trades TJnions), og i þá stefnu muni áfram haldið. En hjer rekur þá ekki að öðru miði í raun og veru, enn nú er að stefnt á Jrýzkalandi, því iðnafjelög Englendinga ætla sjer lika að ná tilhlýðilegri hlutdeild i löggjöfinni. Um sósíalismus i öðrum löndum þykir oss ekki þörf að tala, en að því leyti sem hans kennir á Hollandi og á Norðurlöndum, þá er mest eptir f>jóðverjum farið, og allar likur til að afdrif hans verði hin sömu og á jbýzkalandi, um leið og allt mun sækja í sama far og þar, hvað samtök og sjálfbjargir verkmanna snertir. Um byltiDgamenn. I fyrirfarandi árgöngum þessa rits — og þá helzt í hinum siðasta — er greint frá i hverja kreppu þeir eru komnir í flestum löndum vorrar álfu, og að jafnvel Svisslendingar hafa þótzt neyddir til að neita þeim um hælisvist á Svisslandi. þeir hafa því sótt vestur um haf, og freistað — að dæmi Fenia — að koma þaðan fram byltingaráðum sínum, einkum frá Newyorlc, en átt hjer litlu gengi að fagna. |>eim hefir á fundum lent í deilur og rifrildi við sósialista þar vestra, já, sundurþykki við sjálfa Fenía — sem um tíma hafa hægt á sjer og sagzt viija bíða og sjá, hvað Parnell og hans flokki ynnizt á — og nú hafa þeir sjálfir deilzt í flokka, sem bannsyngja hverir öðrurn undir sama heiptarlagi, sem þeir hafa kveðið um auðmenn og aðra höfðingja þessa heims; Af helzta tilefni til þessarar sundrungar er svo sagt, að menn hafa borið svika- sakir á þá Most og vin hans, sem Köblin heitir. Hinn síðar- nefndi var ritstjóri blaðsins «ZuJcun/t» i Fíladelfíu, en það stofnað með hlutabrjefum, og hafði sóað þvi öllu, sem að hafði goldizt. Hlutbrjefaeigendur þóttust hjer illa gabbaðir, og þetta varð blaðinu að aldurtila. Lík bönd hafa borizt að Most sjálfum, og nú þykir upp komið, að hann hafi skotið sumu í sinn handraða, sem lagt skyldi i guðskistu byltingarmanna. f>6 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.