Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1886, Page 116

Skírnir - 01.01.1886, Page 116
118 BALKANSLÖNDIN. Sofíubúa — sótti jarl Dragómanskarðið og hrakti þaðan Serba- liðið. Eptir það var litið um fyrirstöðu á leiðinni inn yfir landa- mæri Serba, og Zaribrod og fieiri stöðvum náðu Bolgarar 23. nóvember. þann 24. fór Serbakonungur fram á að stöðva ófriðinn um stund, en jarl vísaði því af hendi, og kvazt ekki vilja um vopnahlje semja fyr enn inn í Serbíu væri komið. jþann 26. hjelt jarl með her sinu inn yfir landamærin og að Pirot. Hjer var enn viðnám veitt daginn á eptir, en lauk við það, að her Serba hrökk af þeirri stöð, og þann 28. hjelt jarl innreið sina í borgina. þ>að var síðasta viðureignin í þessu stríði, því nú gekkst Austurríki fyrir að skakka leikinn, eða rjettara að láta honum lokið og hjer við lenda. Sendiboði Austurríkiskeisara í Belgrad (höfuðkorg Serbíu), Khevenhuller greifi, kom til herbúða jarls þann 29. nóv. og ljet hann vita í nafni keisaraveldanna, að nú yrði staðar að nema, en vildi hann halda lengra, þá mundi hann mæta herdeildum Austur- ríkis, sem þegar voru á ieiðinni til Serbiu. Jarl sá, að hjer mundi dýrt drottins orðið, og hefir víst ekki — heldur enn Serbakonungur — við því samræmi búizt með keisaraveldunum, og varð þvi að sliku að ganga sem heimtað var um stöðvun ófriðarins, til þess er fullkomið vopnahlje yrði samið. Unz það kæmist á, skipuðu fulltrúar stórveldanna fyrir um, hverjum stöðvum hvorir mættu halda. Vopnahijeð var ráðið þann 21. desember, og skyldi standa til 1. marzmán. f>ann 26. des. hjelt Alexander jarl sigurinnreið sína i Sofíu, og var þar mikið um fögnuð og dýrðir, sem i öilum borgum og um Bolgara- byggðir bæði fyrir sunnan Balkan og norðan. Öðru var að skipta um Serbakonung, þvi kalla mátti, að hann yrði huldu höfði að fara, þegar hann kom heim til sinnar borgar, enda var hjer ver farið enn heima setið. Serbar játuðu sjálfir, að af þeirra liði hefði látizt í herförinni 2,600 manna, en sár og örkuml fengið 4,300. Aðrir sögðu, að hjer mundi heldur lítið i lagt. Vjer höfum sjeð haft eptir skýrslum Bolgara, að þeir hafi látið 500 fallinna manna, en i særðra tölu voru 1803. Friðarsamningarnir fóru fram í Búkúrest (höfuðborg Rú- meniu), og komst loksins í kring í byrjun marzmán. þ. á., eptir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.