Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1886, Blaðsíða 70

Skírnir - 01.01.1886, Blaðsíða 70
72 FRAKKLAND. vann var, að hann náði eyjum þeim á vald Frakka, sem Fiski- eyjar heita, tveim dðgum áðut enn Sínlendingar sveigðust til friðar. Hann tók við flotaforustunni sumarið 1883, en heimt- aði jafnan meira lið af stjórninni, enn hún vildi senda, og var henni afar gramur fyrir tregðu hennar. Honum þótti vel vinn- andi að kúga Sínlendinga til friðar á langt um skemmri tíma, enn til þess gekk, ef harðara hefði verið að þeim gengið og miður til sparað. Hann var orðinn hægri mönnum sinnandi, þvi honum þótti þjóðveldið ekki til þrifnaðar vita, sem fyrir þvi var staðið. í febrúar 1884 komst hann svo að orði i brjefi til vinar sins heima: «Er ekki von að mjer gremjist, þegar jeg hugsa út í, að jeg hljóp út í rimmuna á strætum Parísar fyrir 36 árum*), og vildi leggja lif mitt í sölurnar, en það varð til þess, að koma öðrum eins öpum i veldissess, sem sitja þar nú á Frakklandi!» I seinasta brjefinu (15. marz) var hann enn beiskyrtari: «þ>rátt fyrir allt setn á hefir unnizt i Tonkin og á Formósu, erum við látnir halda kyrru fyrir. Hvaða var- menni eru þeir ekki, sem við stjórnina sitja? og hvern fylgis- flokk eiga þeir ekki í meira hluta þingsins, og hversu ljettilega bera þeir ekki sakir sínar, og vita þó allir vel, hvað þeim er um að kenna? það er nú auðsjeð, að þjóðin er á hnignunar- leið komin!» Courbet var orðinn dauðveikur. þegar hann skrifaði stjórninni síðustu skýrslur sínar — tveim dögum áður enn hann dó. Ailir luku þar upp einum munni, að hjer væri bezti maður og mesti kappi látinn, enda var útför hans gerð — í París — með veglegasta og minnilegasta móti. — 28. júlí dó náttúrufræðingurinn Henri Milne-Edvards, 85 ára að aldri. Eptir hann fjöldi rita, sem Iengi munu mikils metin. í uppreisninni 1848, þegar Loðvík Filippus var rekinn frá völdum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.