Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1886, Page 128

Skírnir - 01.01.1886, Page 128
130 DAjSMÖRK. og löggjöf. Grundvallarlögum Dana fer sem ríkislögum annara þjóða, þau gera ráð fyrir málamiðlun og samkomulagi í trausti til heilbrigðrar skynsemi, sannsýni og hygginda. Fyrirmælin um samnefnd þingdeildanna — til dæmis að taka — benda sjerilagi á traust iaganna á málamiðlun og samkomulagi. En raunin hefir önnur orðið enn sú það voru ekki heldur grund- vallarlögin ein sem urðu leiðarvisir í pólitiskum þrætum, nei, menn leituðu fyrst vjefrjettar um hvað i þeim stæði í kenning- unum og kreddunum eða hjá höfundum þeirra, og því stæltari og óbilgjarnari kenningarnar urðu, því stæltari og stækari stóðu flokkarnir hvor á móti öðrum. Dæmin eru nóg til að færa úr sögu hvorratveggju, hægri manna og vinstri. Vjer bendum á sumt hið stækasta. þegar greinin í grundvailarlögunum, að konungur eigi að «nefna» («velja» hafa sumir hægri menn leyft sjer að hafa eptir þeim) ráðherra sína til embætta, verður að þeim höfuðkjarna hægrimanna megin, að konungur sje hjer með öllu óbundinn og þurfi alls ekki að taka til greina vilja þingsins — og þá sízt fólksdeildarinnar — þá er auðsjeð, hvaða kenningar hjer ráða og af hverri trúarrót þær eru runnar, þeirri sem sje, að öllu sje þar bezt borgið, sem konungsvaldið er sem minnstum böndum háð. f>að eru þá kenningar, sem ganga beirit i gegn sjálfum grundvallarlögunum. Sömu teg- undar eru kenning Matzens prófessors um lögtekning fjárhags- laganna, og kenning allra prjedikara í söfnuðum hægri manna um hnifjöfn rjettindi og heimildir þingdeildanna. Önnur þeirra gerir ljetthald úr fjárveitingavaldi þingsins, og hin neitar þeim frumrjettindum fólksþingsins, sem fulltrúaþingin í öllum lönd- um kalla sjer að sjálfsögðu áskilin. — þegar til vinstri manna kemur, virðist þar «helzt við hníta», sem imyndan þeirra er og hugarburður. það var meira enn ímyndan þegar þeir trúðu á, að þau stefndu að meginforræði fólksþingsins, og svo frv., en hitt var einber hugarburður, þegar þeir ímynduðu sjer, að hjer væri hið sama upp komið og á Englandi, þar sem allt aðrar aldarrætur liggja að núlegu fari. |>eim Berg og Hörup hefir þótt, sem þeir stæði í neðri málstofunni í Lundúnum, þegar hinn fyrnefndi sagði, að konungs hlutverk væri það helzt,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.