Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1886, Blaðsíða 111

Skírnir - 01.01.1886, Blaðsíða 111
B A LKAN SLÖNDIN. 113 leyti á Bolgaralandi — og reka landstjórann, vildarþjón Rússa frá stjórninni, en kveðja til hennar Alexander jarl, og koma undir hann landinu. Smáfjelög eða samsærisnefndir að kalla i hverjum bæ og hverju hjeraði, og landvarnarsveitunum og foringjum þeirra í samsærin komið. Til athafna skyldi tekið í miðjum september, þegar uppskerunni væri lokið, og land- varnarliðið skyldi kvatt saman til vopnaburðar og herskapar- bragða. Gavril komu að vísu njósnir um, hvað hjer var í efni, og hann ljet hörð hótunarboð birt, og umboðsmenn sögðu á reiði keisarans, en að hvorugu var farið, enda átti land- stjórinn sjer fáa trúa í liði sínu 1 Filippópel, höfuðborg Iands- ins, voru forsprakkar uppreisnarinnar. Henni svo fram komið 17. september, að tvær sveitir liðsins gerðu atsúg að höll landstjórans, en höfuðforingi þeirra, Nikolajeff að nafni, gekk inn til hans, og ljet hann vita, að hann yrði að hlýða boðum fólksins og fara frá stjórnínni. Síðan leiddi hann Gavril út með sjer til vagns, og var hann síðan færður burt úr borginni til varðhalds í öðrum bæ eða þorpi, og er svo úr sögunni. Nefnd sett til bráðabyrgða fyrir stjórn landsins, og þau boð þegar send Alexander jarli, sem þá var staddur í Tirnófu, hinni gömlu höfuðborg Bolgaralands, að fólkið hefði tekið hann til höfðingja yfir sig. Jarlinn birti það boðskjal þegar, að hann hefði við landstjórninni tekið, og hraðaði ferð sinni suður um Sjipkaskarð til Filippópels. Honum var alstaðar með fagn- aðarómi tekið á leiðinni, og í höfuðborginni með uppljómun og hátíðarhöldum. Nú mundi bæði Tyrkjum og stórveldunum heldur i brún bregða — og Rússum þá ekki sizt, því þrátt fyrir allan undir- róðurinn þar syðra, kemur öllum saman um, að þeir hafi eptir Kremsierfundinn og samkomulagið við Englendinga viljað, að öllu slægi í kyrrð i Balkanslöndunum. Alexander jarl sendi þegar soldáni skeyti um tiltektir sinar, og lagði rikt við, að hjer skyldi ekkert í mót hans drottinvaldi framið. og hjet hon- um óbrigðilegri hlýðni og hollustu. 1 skýrsluskeytum jarls til stórveldanna sjerilagi fram tekið, að hann hefði ekki getað visað frá sjer einrómaðri kosningu fólksins. Soldán vísaði 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.