Skírnir

Árgangur

Skírnir - 17.06.1911, Blaðsíða 29

Skírnir - 17.06.1911, Blaðsíða 29
Prá uppvexti Jóns Sigurðssonar. 125 •öðrum Islendingum nýtt félag með sér, sem batst fyrir að halda úti ársriti því, er þeir nefndu »Ný Félagsrit®1). Rit þessi komu út í 30 ár og alla þá tíð hafði Jón Sig- urðsson á hendi útgáfu þeirra með þar til kjörnum með- stjórnarmönnum, er voru oftast eindregnir fylgismenn hans í stjórnmálum. Má af því ráða, að Jón hefir ráðið mestu um stefnu ritanna, enda hefir hann og ritað miklu meira í þau en nokkur annar maður og suma árgangana á hann hér um bil einn. Um rit þessi verður ritað nán- ara annarstaðar í hefti þessu, svo hér skal ekki frekar um þau talað, að eins vildum vér láta þess getið, að þau ráða straumhvörfum í þjóðlífi voru, í þeim hafa fiest áhugamál og velferðarmál íslenzku þjóðarinnar á þeim árum verið rædd og krufin, og greinar Jóns Sigurðssonar í þeim voru um langt bil helztu leiðarstjörnur landsmanna í baráttunni fyrir pólitisku frelsi og sjálfsforræði. öflug trú á andlega og verklega viðreisn íslenzku þjóðarinnar og drengilegur ásetningur að berjast fyrir henni af alefli knúði Jón Sigurðsson og þá félaga, efna- litla stúdenta í ókunnu landi, til að bindast félagsskap um útgáfu Nýrra Félagsrita. Sem fyrirmynd félagsskap- ar þessa virðist hafa vakað fyrir Jóni »Selskabet for Noregs Yel« og starfsemi þess, sbr. hin einkennilegu um- mæli hans í bréfi til Páls sagnfræðings Melsteðs 15. júní 1843: »Hver veit nema þetta litla félag geti orðið Islandi eins gagnlegt með tímanum, eins og »Selskabet for Norges Vel« var Noregi, og það gæti orðið það, ef íslendingar vilja, ef nókkrir íslendingar vilja«. Félagar voru 1843 orðnir 21 með rúmu 6 rd. árstillagi. Hrökk það eins og nærri má geta ekki fyrir prentkostnaðinum, svo að um ritlaun var ekki að ræða. En ritin náðu snemma tölu- verðum vinsældum hér á landi og er það til marks um ‘) Tvö eiginliandarl)réf Jóns Sigurðssonar: til Páls sagnfr. Melsteðs dags. 29. marz 1841 og Grísla læknis Hjálmarssonar 16. apríl 1841 greina frá atbnrði þessum. Hefir Björn M. Ólsen í binni merku ritgerð sinni um Konráð Gislason (Tímarit 12. ár 41.—44. bls.) skýrt itarlega frá sundrung þessari og stofnun „Nýrra Félagsrita11.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.