Skírnir

Árgangur

Skírnir - 17.06.1911, Blaðsíða 132

Skírnir - 17.06.1911, Blaðsíða 132
228 Jón Sigurðsson sem stjórnmálamaður. Jón Sigurðsson kom því á, að íslenzkir námsmenn í Höfn rituðu bænarskrá um skólamálið til hins fyrsta þings; þessu héldu þeir áfram, að senda bænarskrá um eitthvað fyrir hvert þing, einkum þó um 1 a g a s k ó 1 a, og má því með fullum rétti tileinka honum góðan þátt í því máli, sem eins og knnnugt er, er nú fyrir örstuttum tima komið í kring. í sambandi við þetta skal það tekið fram, að Jón Sigurðsson var ætíð vanur að rita fyrst um það mál, er honum var hughaidið að koma fram; síðan skrifaði hann um það sérstaklega kunningjum sínum og flokksbræðrum, og lagði að þeim að halda fundi um málið með sveitung- um sínum, og senda síðan bænarskrár til alþingis, og sendi hann þá jafnframt uppkast að þeim, og því urðu þær svo að segja samhljóða, er til alþingis komu. A þennan hátt vakti hann menu til umhugsunar, vandi þá á að halda fundi og kondi þeim að skoða sig sem hugs- andi meðlimi þjóðfélagsins, er bæði hefðu rétt og skyldur til að láta vilja sinn í ljósi. Að vísu varð þetta oftast hans vilji og bergmál af hans skoðun, en svo er það ætíð vant að vera, þar sem mikilhæfir menn ráða; það hefir sína stórmiklu uppalandi þýðingu alt fyrir það. I öllum þeim málum, sem að framan hafa nefnd verið, hafði Jón fylgi alls þorra þjóðkjörinna þingmanna og svo að segja allrar þjóðarinnar, en nú skal að loku,m drepið á eitt mál, er hann fylgdi fram með sama kjarki og óbifandi sannfæringu sem öðrum málum, og hafði þó nálega alla þjóðina á móti sér, það er kláðamálið. Arið 1856 kom upp fjárkláði á Suðurlandi, og var mjög um það deilt, hvort hann væri útlendur, stafaði frá 4 enskum lömbum, er flutt höfðu verið hingað haustið áður, eða innlendur, og væri blátt áfram gamli kláðinn frá 1770, sem reyndar var þá talinn upprættur með niðurskurði, en hafði þó altaf verið hér í landi, þó vægur væri. Um þetta lítilfjörlega atriði urðu svo harðar rimmur að furðu sætir, og jafnvel vitnaleiðslur; en hitt var verra, að þessi vogestur var kominn, hvort sem hann var innlendur eða útlendur, og að það var brýnasta þörf á, að yfirstíga hann sem fyrst. Ráð til þessa voru einungis tvenn: lækning
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.