Norðurfari - 01.01.1849, Page 2

Norðurfari - 01.01.1849, Page 2
4 FoamÁLi. 11. í Arad og fengið hana í hendur Görgey, sera þann 13. notaði sjer svo af valdi sínu, að hann gafst upp fyrir Riidiger við Villagos með allt lið sitt (40000). Allt er mjög öljóst enn um þessa merkilegu viðburði, þó nógur tími sje liðinn síðan þeir gjörðust, og vjer höfum því sleppt að segja nokkuð um þá sjer í lagi. Samt viljum vjer geta þess hjer, að flest virðist lúta að því, að allt sjeu nöpur svik úr Görgey, sem menn þó sízt bjuggust við slíku af, og hinar einstöku skriftofulega lyndu höfðingia ættir á Magyara- landi (einkum hinar þýzku að uppruna), sem aldrei vildu taka þátt í stríðinu við Franz Jóseph uppreisnarmann, hafa þakkað honum fyrir. Kossuth og margir aðrir öðlingar eru komnir til Tyrklands og vonandi, þeir verði ei framseldir morðvörgonum, sem leita þeirra eins og hverjir aðrir blóðhundar. Komorn vill ei gefast upp enn, og mart stórmenni hefur þangað safnast, og sagt þeir ætli að verjast af öllu afli. Austurríki hefur þó ekkert unnið nema skömm og sneipu, því það er nú auðsjáanlega orðið að skattlandi Rússlands, og það er eiginlega Nikolás Czar, sem hcfur lagt Ungverjaland undir sig. Austurríkismenn kunna ei annað enn að skjóta, hengja, brcnna, myrða og flengja varnarlausar konur — en rússneska stjórnin kann þó að vera slæg ef á þarf að halda. “Nunc video Carthaginensem fortunam”, sagði hinn mikli hershöfðingi, þegar hann grunaði um forlög ættjarðar sinnar. “Eg er leiður á lílinu,” segir Kossuth, hinn mikli alræðismaður, í brjefi sínu til Bems, 12. Augúst, “því eg sje hve hin fagra frelsis- bygging föðurlands vors, og mcð henni frelsi Evrópu, fellur um koll, ekki fyrir dugnað fjandmanna vorra, en fyrir sakir bræðra vorra.” Og hann sagði allt þetta satt — senn er Evrópa kúguð aptur. Hirðfifl og heimskingjar stjórna nú á Ungverjalandi í stað öðlinga og stjórnvitringa, og Haynau leikur sjer að, að láta hengja göfuga menn í Pcsth og- Arad. Feneyjar gáfust upp skömmu eptir fall Ungverja, og Jlanin, sem hefur áunnið sjer lof allra góðra manna, er kominn til Grikklands — en borgin er senn auð af mönnum, því allir flýja undan hinum keisaralegu siðleysingjum. Úr þýzku einingunni verður ekkert um sinn, því ýjjóðverjar hafa sýnt sig armingjalegri enn nokkur gat búist við. Nýtt heimskulegt heilagt samband verður stofnað, og hin fyrirlitlega skrifstofustjórn færist aptur yfir meginland Norðurálfunnar. En því voðalegri verður líka byltingin, þegar striðið aptur byrjar milli frelsisins og siðleysisins — en hvenær mun aptur rísa upp spámaður eins og Kossuth, svo fullur af heilögum anda? En það á ei við að tala lengur um þetta í formála, og vjer látum hjer staðar nema, biðjandi góðfúsa lesendur að virða á hægra veg prenntvillur, og önnur þesskonar smálíti, sem vjer cngan veginn viljuin ábyrgjast, að ei hafi slæðst inn hjer og hvar í rit vort í þetta skipti. Kaupmannahöfn, 2()ta September, 1849.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Norðurfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.