Norðurfari - 01.01.1849, Síða 4

Norðurfari - 01.01.1849, Síða 4
6 HORÐURFARI. |>etta samband og anna8 — en hva8 og hvernig þa8 eigi a8 vera, það er það, sem mönnum kemur ei saman um. f>að virðist nú reyndar svo, sem þetta þyrfti ei í raun og veru að vera mikið efamál, ef menn vildu gæta þess, sem skyn- samlegt er, og fylgja því, sem rjett er. Samband milli tveggja eða fleiri landa og ríkja getur verið tvennskonar: annaðhvort reglu- legt þjóðsamband, byggt á jafnrjetti og jafnri hluttekning beggja þjóðanna, eða þá höfðingjasamband, þegar stjórn landanna öldungis er aðskilin, þó landshöfðinginn sje einn og hinn sami. Til hins fyrra útheimtist sameiginlegt þing fyrir alla parta fjelagsins, auk löggefandi þinga í hverju landi fyrir sig; til hins siðara þarf öldungis ei á neinu sliku að halda, því hi8 einasta sameiginlega band er höfðinginn og höfðingjaættin. Vilji menn nú heimfæra þetta upp á Island, þá getum vjer ei fundiS nokkuð, hvorki gamla skuldbinding nje heldur eigin hag sem vísi því til hins fyrra sam- bandsins, þar sem þó a8 minnsta kosti sagan og gamlir sáttmálar vísa því til hins síðara. Jjað er bæSi sýnt og sannaS, að Islend- ingar aldrei hafa gengið á vald hinni dönsku þjóð, en einungis konungi hennar, og að hann því eí getur afsalað sjer valdi sínu yfir Islandi í höndur Dönum, án þess herfilega að brjóta lög á þvf. Að Friðrekur VII. muni vilja það, skulum vjer og aldrei trúa, fyrr enn vjer sjáum það; og í þeiri sannfæringu, að hann a8 eins vilji það, sem öllum þegnum hans er fyrir hinu bezta, skulum vjer nú reyna að sýna, að allt þjóðsamband Islands við Danmörku er ekki einasta óeðlilegt og ónytsamt báðum, heldur lika mjög svo háskalegt fyrir Islendinga, sem því að minnsta kosti sjálfir aldrei ættu að mæla fram með því, eða vera svo blindaðir að vilja ganga í það ótilneyddir. Allir þeir, sem ögn þekkja til frumregla stjórnfræðinnar vita, að samband milli þjóða getur aldrei, eigi það ei að verða báðum til meins, verið byggt á örðu enn sameiginlegri nauðsyn og hagnað hlutaðeiganda. Jjessi regla er svo sönn og svo djúpt innrætt mannlegri skynsemi, að menu skulu aldrei finna frá henni vikið í veraldarsögunni, þar sem þjóðirnar sjálfar frjálslega hafa tekið saman og stofnað fjelagsskap sín á meðal f stjórnarmálefnum og ö8rum ■—• að herkonungar hafa lagt undir sig lönd eptir annari reglu kemur ei þessu máli við. Orsökin hefir alstaðar veriS sú að þær hafa fundið, að þær gætu komið meiru til leiðar með því að vinna í sameiningu, enn hver fyrir sig, eða þær hafa þurft að sam- eina sig til þess að verjast erlendum fjandmöunum o. s. frv. Svona var tilkomið hið forna samband milli grisku kynkvfslánna, þó það ann- ars væri of laust, á þessu er byggt samband svyznesku fylkjanna og Bandaríkjanna í Norður-Ameríku', og yfirhöfuð hefur það æ * Vjer tökum Bandarikin til dæinis af því vjer sjfuin að ReyTíjavíliur- pÚHurinn fyrir December 1848 hefur gert það íþættinum ‘‘Islenzk 111 ,ílelni.” Hann vill bera sainan sainband lslands við Daninörku við sainband þeirra sl'n í milli, en ekkert getur íítt verr við, því kringumstsðurnar eru þar allt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Norðurfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.