Norðurfari - 01.01.1849, Síða 10

Norðurfari - 01.01.1849, Síða 10
12 SOBBrRFARI. andi, aí kosningar aíferðinni veríi ei svo háttað, að hún geti í verkinu ónýtt ágæti laganna sjálfra, eins og t. a. m. tvöfaldar kos- ningar eru mjög vel lagaðar til. En um þær þurfum vjer hjer ei að tala eða sýna skaðsemi þeirra, þar eð það lítur svo út, sem flestir menn á Islandi sjeu á það sátlir að leiða ei þann vogest inn í land vort. Annað átriði, er snertir kosningaraíferðina, vild- um vjer heldur drepa á, og það er um niðurskipan kjördæmanna. Oss þykir það mál ei svo lítils vert, og furðum oss því á að því skuli hingað til ei hafa verið meiri gaumur gefinn; því það er þó auðvitað að kjósendum verður að vera mikið undir því komið að kosningum sje svo hagað, að þær verði þeim ei erfiðari enn þarf, svo þeir fyrir örðugleika sakir verði að vanrækja þær. Meðan ekki var valinn nema einn þingmaður fyrir hverja sýslu, var ástæða til að takmarka kjördæmin eptir sýsluskiptonum; cn nú þegar hver sýsla mun verða látin velja fleiri enn einn þing- mann, getum vjer ei lengur sjeð neina ástæðu til að halda hinni gömlu kjördæmaskiptingu. Allir sjá, að það er örðugra fyrir alla sýslubúa að sækja til eins staðar, hversu haganlega sem hann svo er valinn, heldur enn að mega skipta sjer í flokka og taka sjer svo marga þingstaði, sem þingmennirnir, er velja á, eru margir. Menn kynnu að berja því við, að þá gæti ei sýslumað- urinn verið kjörstjóri, en vjer sjáum enga nauðsyn á því; því sýslumaður getur eins fyrir því boðað kjörþingin, þegar honum koma boð stjórnarinnar um hvenær þau eiga að vera, og það er í sjálfu sjer eðlilegast að kjósendur velji sjer sjálfir kjörstjóra á staðnum til að stjóma kjörfundonum I hvert skipti. |>að er þvi uppástunga vor, að menn skipti ölltt landinu í eins mörg kjördæmi eins og þingmenn eiga að vera margir, og hvert kjör- dæmi velji sinn þingmann útaf fyrir sig. I þessari niðurskipan kjördæmanna, ættu menn þá einungis að hafa tillit til þess hvað hægast og fyrirhafnarminnst er fyrir þá, sem sækja eiga kjörfund- ina, og hirða ei um þó sinn partur eins kjördæmis yrði sumstaðar í hverri sýslu, en þingstaðurinn skyldi ráða undir hvern sýslu- mann kjörðæmið heyrði. Eitt af því, sem til umtals mun koma á þinginu að ári, er sjálfsagt það, hvar alþingi skuli haldið eptirleiðis. Vjer viljum ei leyna því, að vjer erum úr flokki þeirra, sem álita það fegurst og bezt að hið endurreista þjóðþing Islendinga sje sett á hin- um fornu stöðvum forfeðra vorra við Öxará. ftar var í fyrstu gróðursett frelsi þjóðar vorrar, og hvað sem menn svo í skopi segja um skáldlega hugarburði, þá er þó og verður lögbcrg sá klettur, sem Islendingum æfmlega mun hugfeldast að byggja á þjóðfrclsi sitt, og vjer efumst því heldur ei um að margur góður drengur, muni að ári ganga örugglega fram og gera sitt til, að það megi sigurinn úr bítum bcra. Nú höfum vjer stuttlega drepið á þau aðalmál, sem líklcgt er að rædd verði á þingi Islendinga að sumri. feir mcnn, scm
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Norðurfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.