Norðurfari - 01.01.1849, Page 13

Norðurfari - 01.01.1849, Page 13
BÓKAFllEGN. 15 enn einberan ska5a í aðra hönd, og þeim fáu, er fá aptur prent- unar kostnaðinn, þykir vel takast. En hitt er eigi að nefna að nokkuð komi fyrir fyrirhöfn og tíma töf,: þá er þeir vörðu til þess að búa ritin til, og væri það þó eigi ósanngjarnt, að rithöfundar fengju tíma töf sína endurgoldna; því flestir þeirra er bækur rita, eru að minnsta kosti matvinnungar, svo að þeir gætu varið þeim stundonum, sem þeir eyða til ritgjörðar, á einhvern þann hátt, að eptirtekjan yrði meiri enn engin. Satt er bezt að segja um það, að eigi er sú orsökin, að svo lítið seljist af bókum á Islandi, eða mætti seljast, að þeir, sem prenta láta, eigi gætu verið nokkurn veginn í haldnir, og, ef til vill, haft dálítin hagnað, ef bóka salan færi laglega; en hún fer jafnaðarlegast í slíku ólagi að sjaldan fær sölumaður meira enn helminginn af því verði, sem koma mætti fyrir bókina ef hún seldist bærilega, og allt greiddist skilvíslega, sem selt væri. Bókasölunni er nú venjulega hagað svo, að sá sem gefur út einhverja bók, sendir svo eða svo mikið af henni út um landið, til vina og kunningja, ef hann á nokkra: eigi hann fáa eða cnga — og fáir eiga þá á hverju landshorni — fer hann að skoða huga sinn um hver sje prestur, prófastur eða annar merkismaður þar eða þar í sveit; þcssum ritar hann og sendir nokkrar bækur hverjum, og biður að selja með þessu skilerði “hann gefur þeir eina ef selurðu fyrir hann 10.” Um bóka böglana fcr ýmislega: nokkrir koma fram, sumir aldrei; nokkrir eiga Ianga og harða úti- vist, missiris eður Iengri og koma þó fram um síðir; en þá eru þeir, sem vísast hefðu keypt bókina meðan nýja brumið var á henni og ef hún hefði komið í tæka tíð, búnir áð fá hana að láni og lcsa hana. Á suma staði kemur of lítið, á suma of mikið, því ekki geta menn ætíð getið rjett á, hvar viljinn til að kaupa bækurnar muni vera mestur eða minnslur. Mörgum af þeim, sem bækur eru sendar til sölu, eru bókasendingar þessar harðla kvumleiðar: eigi fyrir því að þeir eigi vilji verða við bón úlgefandans, heldur hins vegna að þeir eru eigi lagaðir til verzlunar, og vildu margsinnis heldur kaupa eina bók fullu verði enn fá hann gefins fyrir það, að selja 7 eða 10. jiað sem eigi selst undir eins afbókonum, \erður optast nær útgefendonum að öngu: umboðsmenn senda það cigi aptur, í þeirri von að þeir geti selt eitthvað seirna; og þegar það hefur legið svona ár eða lengur minnist enginn framar á það. Aptur er það eigi ósjaldan að þeir sem vilja eignast einhverja bók geta hvorgi fengið hana, þó nóg sje til af henni óselt, af því hún liggur hingað og þangað um landið, þar sem engan grunar að leita hennar. Sami örðugleiki og umstang, sem er á kaupum og sölum ís- lenzkra bóka, er og á útvegun allra útlendra bóka. Enginn scm vill eignast einhverja útlenzka bók getur fengið hana nokkurstaðar á íslandi; missiri eða ár verður að líða þangað til hann getur látið útvega sjcr^hana í Kaupmannahöfn. Af þessu leiðir að vís- indamcnnirnir á Islandi dragast aptur úr, og geta því illa fylgt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Norðurfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.