Norðurfari - 01.01.1849, Side 14

Norðurfari - 01.01.1849, Side 14
16 NORBURFARl. tímanum og mcnntan annara þjóða, scm vísimlamanninum jafnan er áríðandi að hafa hliðsjón af. Ef við ættum okkur bókasölumann i Reykjavík, hyggjum vjer að örðugleikar þeir sem nú eru á sölu íslenzkra bóka og aðdrátt- um útlenzkra rita, mættu að miklu hverfa. Vjcr ætlustum til, að bókasölumaður sje hagsýnn og kænn verzlunarmaður; að hann eigi kunnugt um allt land, skriQst á og sje í sambandi við alla, sem hann á nokkura kaupa að von; að hann láti prenta bækur á sinn kostnað, borgi fyrir ritgjörðir og kaupi prcntunar rjett af rithöfund- um; að menn eigi að því vísu að ganga, að jafnan fáist hjá honum hver íslenzk bók, sem á annað borð er fáanleg. Vjer ætlustum til að hann ritist á við útlenda bóksölumenn, sje í sambandi við þá og hafi jafnan byrgðir af þeim, útlenzkum bókum, sem hann getur átt nokkura von á að selja á Islandi; það ætlum vjer honum og að kaupa fásjeðar og sjalðgæfar íslenzkar bækur, er ella mundu tortínast, og að hann sendi þær íslenzkar bækur, er prcntaðar eru á Islandi bókasölumönnum þeim, er hann á kunnugt við í útlöndum: því opt getur svo á staðið, að útlendir menn vilji eignast íslenzkar bækur, og í Kaupmannahöfn t. a. m. eru eins og allir vita margir Islendingar, sem nu verða að eiga það undir hendingu hort þeir fá að sjá nokkra islenzka bók, sem útkemur í Reykjavík eður ei; og má þó búast við að þeir flestallir mundu kaupa þær, ef hingað væru sendar. Nú er að skoða það, hvert sá er gjörast vildi bóskali í Reykja- vík, mundi geta haft nægilega atvinnu af bókaverzlaninni: því ella væri öngum til þess ráðandi. t Til eru þeir menn er eigi hafa grætt alllítið fje á bókasölunni á Islandi, og þó að eins fengist við að selja einstöku bækur, og eigi eins og vjcr mundum æskja, alskonar bækur innlendar og útlenzkar, nýjar og gamlar. fietta er í sjálfu sjer næg sannan fyrir þvf, að bókasölumaður i Reykja- vík mætti hafa ábata á henni; því ef einn getur grætt á verzlan- inni þá verður líka annar með sömu atburðum og sjeðleika að geta það; en til þess að færa frekari sönnur á mál vnrt, bendum vjer hjer á hiðrhclzta. Eins og nú er, er eigi alllítið af útlenzkum bókum selt á Islandi, og salan mundi eflaust verða margfalt meiri ef eigi væri svo örðugt um útveganina á þessuin bókum. I Reykjavikur látinuskóla og í presta skólanum, eru, auk kennara beggja skólanna, til samans hjerumbil 70 piltar. fjeir þurfa jafnan við lærdómsbóka; og eigi væri það trúlegt, að þeir ei vildu unna innlendum manni í Reykjavík ábatans, eins vel og bókasölu- mönnum I Kaupmannahöfn, er þeir þó fengju bækurnar með líku verði á hvorutveggju staðnum: og það því heldur, sem þeir ættu hægra með að fá haganlegri borgunar tima í Reykjavík enn í Kaup- mannahöfn. En mcð liku verði getur bókasölumaðurinn i Reykjavik selt bækurnar sem bóksalar I Höfn, ef hann er í sambandí við út- lenda bóksölumenn, því bókasölumcnn gefa ætíð hver öðrum þá þokkabót, sem er langtum meiri enn sú, er þcir gefa nokkrum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Norðurfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.