Norðurfari - 01.01.1849, Qupperneq 18
20
ISORBrRÍARI.
I Kaupmannahöfn.
Ný Félagsrit, gefin út af nokkrum Islendingum. Sjötta ár. 8. 231
og XIV bls. jóessu ári fylgir andlitsmynd M. Stephenscns.
Skirnir, ný líðindi hins islenzka bókmentafélags. Xuttugasti árgangur
er nær til vordaga 1810. 8. 88 og XCXVI bls.
Um Frumparta íslenzkrar tungu í fornöld. Eptir K. Gíslason, Stip-
endiarius Arnamagnæeanus. A kostnað hins íslenzka bókmenta-
félags. 8. 212 og CXII bls. titill og efni bókarinnar 3 blöð.
PRENTAÐ MDCCCXLVII.
Á Islandi.
Ársrit, samið og gcfið út af prestum og adstoðarprestum í jiórnes-
þingi. Annað ár. 8. 52 bls.
Ársritið Gestur Vestfirðingur, gefið út af Flateyjar framfara stofn-
félags bréflega félagi. Fyrsta ár. 8. 80 bls. Jessu ári fylgja
1 töílur.
* Boðsrit til að blýða á þá opinberu yfirheyrslu í Reykjavíkurskóla
þann lSJúní 1817. Islenzkir málshættír safnaðir, útvaldir og í
stafrofsröð færðir af Dr. H. Scheving; og skólaskýrsla fyrir Reyk-
javikur lærða skóla árið 1816-17 af Dr. Theol. S. Egiissyni. 8.
Málshættírnir eru 10 bls. og skólaskýrslan 15 bls.
* Hugvekja um skaðsemi áfengra drykkja af jústizráði, landlækni
J. Thorstensen. Kostar innfest 8 sk. 12. 36 bls.
* Reykjavíkurpósturinn, mánaðarrit. Fyrsta ár, gefið út af jj. Jónas-
sen, assessor íyfirdóm., S. Melsteð, skólakennara, og P. Melsteð,
cand. philos. 8. 176 bls. auk titilblads og yfirlits efnisins.
Ræður haldnar við útför Steingríms byskups Jónssonar af H. G.
Thordersen, byskupi og Ridd. af Dannebrog, útgefnar að tilhlutan
og á kostnað ekkjunnar. 8. 29 bls.
* Skýrsla um Vesturamtsins almenna bókasafn í Stykkishólmi,
samin af stjórnendum {>ess B. Thorsteinson, conferenzráði, amt-
manni, Riddara af Dannebrog og Dannebrogsmanni, ogP. Pjeturs-
syni, Dr. Theol. og prófasti. 8, 39 bls.
Skýringar Páls lögmanns Jónssonar Vídalíns á fornyrðum íslenzkrar
lögbókar, er Jónsbók nefnist. Að tilhlutan hins íslenzka bókmenta-
félags. 8. 160 bls. (fyrsta bindini.)
Tlðindi frá Alþingi. Annað þing. 1 Júli til 7 Ágúst 1817. Rit-
nefndarmenn Jón Sigurðsson, cand. philos., og Jón Guðmunds-
son, umboðsmaður. 8. 816 bls., og viðbætir A. 55 bls., viðbætir
B. 8 bls., yfirlit og registur XIX.
* Um sættamál á íslandi, eptir Th. Jónassen, dómara í Islands
konunglega landsyfirrétti. Kostar innfest í kápu 32 sk. 8.
82 bls,