Norðurfari - 01.01.1849, Page 20
22
ItOllEURrARI.
* Ræður haldnar við útför prestsins Brynjölfs Sivertsens á Útskálum.
8. 27.
Skýringar Páls lögmanns Jónssonar Vídalíns á fornyrðum íslenzkrar
lögbókar, er Jónsbók nefnist. Að tilhlutan hins íslenzka bókmenta-
félags. 96 bls. ogÆflsaga Páls Vídalins. LXIV bls. (annað bindini.)
Sorgarhátíð í minningu dauða Kristjáns Attunda, haldin í Reyk-
javík af vísindastiftunum landsins 8 dag Maí mánaðar 1848.
8. 18 bls.
Urn rit prestanna í jjórnesþingi 1846 og 1847, af J. Guðmunds-
syni og fáeinum bændum þar. Abyrgdarmaður Magnús Arnason.
8. 20 bls.
Æfiágrip og útfararminning cansellíráðs jjórðar Bjarnarsonar, fyrrum
sýslumanns íjiingeyjar syslu, útgefin af dótturmanni hans sekretera
O. M. Stephensen, 8. 36 bls.
Æfi og útfararminning Bjarnar Auðunssonar Blöndals, canselliráðs
og sýslumanns í Húnavatnssýslu, samin af Sveini presti Níels-
syni, gefin út að tilhlutan og á kostnað ekkjunnar. 8. 64 bls.
Ættartala sjálfseignarbónda Péturs Jónssonar, og konu hans Ingi-
bjargar Einarsdóttur, samantekin af Ólafi Snóksdalín. 8. 58 bls.
I Kaupmannahöfn.
NorSurfari. Útgefendur Gísli Brynjúlfsson, Jón jiórSarson. 12. 88
og VIII bls.
Ný Félagsrit, gefin út af nokkrum Islendingnm. Attundaár. 8. 191
og XIV bls. jiessu ári fylgir andlitsmynd Baldvins Einarssonar.
Skirnir, Ny tíðindi hins íslenzka bókmentafélags, tuttugasti og annar
árgangur, er nær til vordaga 1848. 8. 108, XL og 38 bls.