Norðurfari - 01.01.1849, Page 23
KVJBBI.
25
Blómin öll, og hverja jurt,
Sem vorri lífs á götu grær,
Grimmur skræiir dauða blær;
Jraðs vjer unnum oss frá hli5
Allt hann hrífur að víkings sið,
Svo einmana um æfikvöld
Auða stigu hljdtum kanna —
Horfinna vina hörmum fjöld,
Og hinna fögru liðnu svanna,
Sem æfi um morgun unnum vjer —
Uti hinn fagri draumur er:
Æsku vonir, æsku blóm,
Allt er visnað —• döprum óm
Bauiar vindur rauna Ijóð
|>ars rósin fyrr í blóma stó5.
En stöndum vjer í stormum kífs —
Stirðnar tunga — dvínar bló5 —
Aleinir a5 aptni lífs
Á au5ri og kaldri fjalla sló5,
Eins og barlaust birkitrje
Blaktandi í nætur vindum,
Sem að á sjer ekkert hlje —
Einmana á fjalla tindum.
En dægur þó hvert sje dimmt og svart
Og dragi skugga á loptið bjart,
Glöð opt stjarna skær þó skín
Cm skýja rof, er heiði dvín;
Endurminningar aptanstjarna
Er það, mærust skúrum í —
Lýsir hún á leiki barna,
Ljómar gegnum elli ský —
Lágnætti svo lífsins um,
Sem leiptur á nóttum koldimmum,
Svipi hins liðna svífa oss hjá
Sjáum vjer — og hýrnar brá.
*-«¥*****»»
ÚR DRAUMI.
Sat eg einn á hóli,
Sá eg land yfir —
Leitt var mjer þá líf í heimi:
Unni eg öngum,
Og unan hvarf
Blíð úr brjósti mjer.