Norðurfari - 01.01.1849, Side 37

Norðurfari - 01.01.1849, Side 37
FIIELSIS HREIEINGARKAR. 39 {>ví sem Cæsar lýsir þeim fyrir nærfelt 2000 árum: “studiosi rerum novarum”, deyrir og nýbreytingasamir; og það sáu menn í Júní mánuði í sumar, að þcir enn geta barist með sömu hreysti og hörku fyrir því, sem Jieir vilja, og hinir fornu Nervii börðust fyrir frelsi sínu við Cæsar. — En látum oss ei orðlengja þctta, og förum heldur að skoða þjóðirnar eins og þær koma fyrir, hverja útaf fyrir sig, og að því leiti sem þær vilja eiga þátt í hinu almenna siðaða mannfjelagi. Skulum vjer reyna að segja svo sannlega frá um það mál, sem vjer vitum bezt; en það má geta nærri að þetta litla ágrip getur ei verið byggt á sjálfsko8an, eða ætlað sjer að leiða óhrekjandi rök til þess, sem það segir. jiað er ekki og á ekki að vera annað enn útdráttur úr því, sem nú er almennt álitið og fróðum mönnum ber að mestu leiti saman um, til þess að leiðbeina almenningi og hjálpa honum til þess betur að geta skilið breytingar þær, sem nú eru alltaf að verða á ríkjum og ríkjaskipan, og sem æfinlega munu hafa í fylgi með sjer ryskingar miklar ogóspektir, þangað til stjórnarmennirnir skilja það aS fullu, að ei tjáir annað enn að lofa þjóðonum sjálfum og óáreittum að ganga hina eðlilegu götu sína. Á vorum hnetti telja menn að búi hjerumbil 864 milliónir manna;': en þessi fjöldi er innbyrðis svo ólíkur bæði að útliti og eðli, að menn hafa leiðst til að skipta öllu mannkyninu í ymsa kynstofna, og flokka það svo eptir útliti og sköpulagi. Hinn þýzki náttúrufræðingur Blumenbach og hinn frægi frakkneski mannvi- tringur Cuvier voru hinir fyrstu, sem með nákvæmni og skarpleik greindu milli þessara kynstofna, og tiltóku hiS auðkennillega viS hvern þeirra. Byggðu þeir skipting sina einkum á lögun höfuð- skeljarinnar og andlitsins, á hörunds lit og hára; en þó bar þeim ei með öllu saman í álili sínu, því Cuvier vildi að eins skipta í 3 aðal-flokka, þar sem Blumenbach vildi láta þá vera 5. Cuvier vildi ei álita Ameríku kyn og Malæja sem kynstofn fyrir sig, en einungis sem meðalliði milli Kákasus kyns og Mongóla á annan bógin, og þess og Svartmanna á hinn; mismunurinn er því ekki verulegur og óútkljáð um hann enn, en skipting Blumenbach’s hefur orðið hin algengasta í ritum, og er hún þessi: I. Kákasus kyn. jjað eru menn bjartir á yfirlit, meS mjúkt, óhrokkið eða liðaS hár, mikin skeggvövt og fegurst lagað höfuS — kringlótt en þó heldur aflangt. jietta kyn hefur breiðst víSast út — frá hinum bengalska og serkneska flóa í skáhallri stefnu til útnorðurs um alla Fram-Asíu, meS röndum hálendis Bak-Asíu, og um norSurhluta Afriku suður aS hinum mikla sandi.** Áuk þessara landa, sem frá aldaöðli má * Hjer og annars staðar, þar sein um fólksfjölda og aðrar talna stærðir er að sjöra, förum vjer eptir Albrecht von Roon’s Grundziige der Erd-Völker- und Siaaien-Kunde. Berlinni 1837-45. ** Eptir að Mahóinet hafði stofnað Kalífa rikið lögðu Serkir undir sig Norður - Afriku, þar sem Rómverjar höfðu áður ráðið löndum: þaðan unnu þeir Spán og um stund Sikiley, Maftey og nokkuð af Piíli. t Norrænir menn köllnðu þvi öll þessi lönd Serkland, þo ei væru fruinþjóðir þeirra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Norðurfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.