Norðurfari - 01.01.1849, Síða 39

Norðurfari - 01.01.1849, Síða 39
FREI.SIS HREIFINGARNAR. 41 IV. Ameríku kyn. j>að er ekki að eins norðaustan til & hinu gamla meginlandi sem menn finna menn með sköpulagi og öllum einkennum hins mongdlska kyns; stras fyrir austan Behrings sund, nyrðst og vestast f hinum svo nefnda nýja heim verður aptur fyrir mönnum auðkennileg líking þess, og breytist j)á smátt og smátt í hið venjulega Ameríku kyn. Frumbúar Ameríku hafa svart strísljett hár og lítið skegg, þeir eru ennislágir, breiðleitir og kinnbeinaberir eins og Slong- ölar, og hinn eyrrauði hörundslitur þeirra er heldur ei svo ósvipaður hinum skolbrúna lit hinna. Aptur á mót minnir önnur lögun andlitsins, nefið hafið upp að framan og hinn hái fagri vöxturá Kákasuskynsmenn; og eins og þessi útlits líking sýnist að styrkja álit Cuvier’s, svo sanna það og enn fremur enar dijdsu sögusagnir mannanna sjálfra um uppruna þeirra og hvaðan þeir sjeu komnir í árdaga. Ameríku kyn er ekki fjölmennt, þó það búi yfir mikið víðlendi, og er alltaf aS fækka; nú er þaS taliS 13} millídn manna. V. Malaya kyn. Jietta er hið annað kyn, sem Cuvier ei vildi álíta fyrir aSalstofn, en einungis sem mcSallið milli Kákasus kyns og Æþjdpa — og lika hjer hefur hann mikið til sins máls: Malayar eru að útlili líkir bæSi Svarlmönnum og Kákasus kynsmönnum; þeir eru vel og liðlega vaxnir, með þykkt svart har og mikin skeggvöxt, stundum ljdsari og stundum dekkri á hörundslit, nefbreiðir og munnstdrir með þykkar varir. j>d þeir ei sjeu nema hjerumbil 20 millidnir, eru þeir þd mjög víða dreifðir um alla Eyjaálfu og hafa tvístrast í mörgum smáhópum um allan eyja klasan i hinu mikla Veral- darhafi ; en á meginlandi búa þeir hvcrgi nema á Malakkanesi á Indlandi hinu eystra og við Síamsbotn. Auk þessara 5 aðal-kynstofna telja menn enn millidn kynblendinga, einkum í Ameríku. j>ó nú svona hafi verið greindir ymsir höfuð-flokkar mann- kynsins, þá skulu menn þd ei halda að einkenni þau, sem hjer eru talin, sjeu með öllu óbrigðul. Menn finna miklu fremur margopt menn með meiri eða minni einkennum þess eða þess kynstofns innanum menn af hinu kyninu. Og þd menn líka hafi verið að bera sig að finna hinn anðlega mun á flokkonum með þvf að eigna hverjum sjer í lagi sitt lunderni: Svarlmönnum bráðlyndi, Ameríkumönnum seinlyndi, Mongdlum þunglyndi, Malay- um hviklyndi, ogKákasus kynsmönnum blending allra þessara lund- erna — þá kann þetta að vera satt og rjett yfir höfuð. En það cr víst eins satt að það engan veginn er áreiðanlegt þegar til hins einstaka kemur; og sú athugasemd þýzks manns* er því víst mjög sanngjörn, að ekki eitt einkenni kynstofns sje svo visst, að ei megi líka finna það hjá öðru kyni, og að munur þeirra því í raun og veru ekki sje eins talsverður og menn almennt álíti. * R. Wdgner, Naiurgesch. des Menschen II. 219 (liJ'* ▼. Rnnn).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Norðurfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.