Norðurfari - 01.01.1849, Side 45

Norðurfari - 01.01.1849, Side 45
FHELSI8 HREIFINGARNAR. 47 skipti öngu öðru brejia í þessu landi gagnstæðunnar enn lögun bágindanna, að á eptir hinum iskalda vetri kemur brennandi sumar, á eptir þurknum vatnatlóð, á eptir villudýronum, sem um vetur eru að læðast utan um kofa þeirra, hið öþolandi mýbit á sum- rum; — hver sem lítur á allt þetta í einu og ótal annað, sem hjer ei þarf að geta: hann skilur þetta þunglyndi, þessa starandi, drungalegu áhyggju, sem einkennir allar mongólskar þjóðir, þessa föstu, liflausu, tilteknu reglu í lifnaði og hugsan, sem auðkcnnir þær meðal þeirra, sem lengra eru komnar áleiðis og betri kjörum eiga að sæta', -^- þessa löngun eptir frjálsari tilveru, setn þó ei opt verður að verki, rg að eins þa sjaldan sem aflið brýzt út, og hún kernur af stað hinum eyðandi leiðangrum þjóða, sem þá vaða yíir heilar heimsálfur.” Svona er Mongóla kyn og lönd þess, og lík því hefur einnig framkoma þeirra í veraldorsögunni verið; hún hefur æfinlcga verið eyðandi og deyðandi, en aldrei frjófsöm og lífgandi. Frá því Atli Húna konungur-* fyrst fór að austan, og varð höfundur að hinum miklu þjóðflutningum, sem síðan riðu Rómaríki að fullu — frá því hafa mongólskar þjóðir á ymsum tímum risið upp, farið yfir mikin hluta heims eins og logi yfir akur og eytt öllu áleiðsinni; og herkonungar þeirra hafa æfinlega, eins og þessi hinn fyrsti foringi þeirra, kallað sig “svipu drottins”, og þóttst vcra sendir til að aga mannkynið, niðurlægja það og eyða því. En miklir og voldugir voru líka þessir sigurvegendur; þeir runnu áfram eins og fljót í vexti, óstöðvandi í rás sinni, og rifu með sjer allt sem fyrir varð. Temúddzin var ekki nema 18 vetra þcgar hann vakti þjóð sína frá dauðum og braut undir sig Kínaveldi; en síðan sat hann í tjaldi sínu og sendi þaðan skipunarorð til austurs og vesutrs — frá Kínlandi til Póllands. Hver hefur nokkurn tíma ráðið meiru? — En þetta gctur hið dapra lunderni þegar það í örvinglan varpar af sjer fjötronum, sem kúga andann; djúpt og þungt fyrir eins og hafið heldur það áfram stefnu sinni hvað sem fyrir verður, og ekkert stendst því heldur enn ólgu flóði. Og sigurfarir Mongóla hafa heldur öngu verið líkari ennþví; tilgangur þeirra sást áldrei að vera annar enn cyðileggingin, og af ógna ríki Dzengis-Khans og Tamerlans urðu ei eptir nema vegsummerki hennar og rústir einar; þeir gátu rifiö niður cnn ei byggt upp; þeir gátu slegið grasið í múga, en aldrei gróðursett af eigin stofni þá frjófgandi jurt, sem hjeldi áfram að spretta án þess ad breyta eðli sínu. Jiegar hinn fyrsti jötna kraptur þraut hjaðnaði allt niður aptur, og þær leyfar af kyni þeirra, sem urðu eptir í annar- legu landi sem merki um hið mikla flóð, samlöðuðust gjörsamlcga nýrri menntan og tóku upp siðu annars kyns, svo þeir misstu með * Hjer em ineintir Kínverjar og Japansinenn, en ei Tyrkjar eða Magyarar, Sein að öllu hafa ind-evropeiska inenntan. Hvort þessi játtila sje hinn sami sem Atli Buðla son 1 Eddn kviðonum, er mjög efasaint — en vjer hölduin þó nafninu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Norðurfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.