Norðurfari - 01.01.1849, Page 46

Norðurfari - 01.01.1849, Page 46
48 HORBURTAHI* öllu hið forna útlit sitt; en strauraurinn sjálfur hvarf aptur í hið gamla legi og sami drungi og depurð sem áður lagðist að nýju yfir fdlkið í átthögum þess. Rússar ráða nú yfir miklum hluta þeirrar þjóðar, sem þeir einu sinni voru skattskyldir í nokkrar aldir. — En í miðju hennar á Kalduns tindi stendur haugur hins mikla herkonungs: þar, sem hann í æsku sinni beitti hjörðum sínum við uppsprettur Ononsár—þar er Temuddzin grafinn. jjar situr veraldar brjóturinn í haug sínrnu og horflr yfir heiminn, sem hann einu sinni rjeði, og á deyfð þjóðar sinnar; en hver veit hvenær andi hans kann aptur að svífa yfir hana, og nýr Atli rís upp til að fara herskildi vestur um lönd og eyða þau? Trúin á því, að þeir eigi að auðmykja og afmá mannkynið kvað enn ei vera dauð hjá kynsmönnum Dzengis-Khan’s. Allt öðruvisi er um Kákasus kyn. |>ar sem það hefur komið hefur það ei komið til að eyða og brjóta niður, en til að byggja upp þau virki, sem lengi skyldu standa, og leggja grundvöll til fastrar menntunar mannkynsins. Jiessa kyns menn hafa allstaðar, þar sem þeir hafa tekið sjer bólfestu, gróðursett þann við, sem hefur haft nóg afl f sjálfum sjer til að þroskast á sinn eðli- lega hátt í annarlegri jörðu (en ekki eins og hinar mongólsku þjóðir annaðhvort að eyðileggja allt, sem þær komu nærri eða, samlað- ast þyí svo gjörsamlega, að þær tíndu eðlis tilveru sinni í tilveru þess) og á þann hátt stráð út yfir allan heim frækornum þeim, sem þegar hafa borið ágætan ávöxt á mörgum stöðum, bæði í aðal-heimkynnum þeirra og annarstaðar. Starfsemi þeirra hefur æfinlega og allstaðar verið hin heillavænlegasta fyrir allt mankynið, og menn geta því með sanni sagt, að öll veralijarsagan nær því gjörist um það eilt. En hún hefur líka gjörst í þeim löndum, sem eðlilegast var að margbreytt og frjálslcgt líf gæti myndast i; því líti menn yfir aðal-heimkynni Kákasus kyns þá sjá inenn að þau af öllum eru hin beztu, að minnsta kosti í hínum gamla heimi, og liggja haganlegast við til slíks. Lönd þessi eru svo að segja öll í því jarðbelti, þar sem loptslag er temprað, og yfir höfuð hin frjófsömustu, með öngum eiginlegum eyðimörkum; þau eru hin tilbreytilegustu og frjálslcgusta að landslagi, með fjöllum, sljettum og dölum á víxl; og að endingu liggja þau allrabezt við jafnri viðureign við öll önnur, einkum Evrópa, sem svo haganlega er sett milli þriggja höfuð-álfanna og sjórinn mcð fjörðum og flóum ljettir alla samgöngu, þar sem samfleitt meginland opt tálmar henni annarstaðar. Allt þetta hefur orðið að hafa áhrif á íbúa þessara landa, og menn sjá líka strax, að engir hafa eins frjálsmannlega og þeir notað sjer þann yfirburð, sem einna mest skilur manninn frá allri annari skepnu: að vera ei bundinn við einn vissan blett jarð- arinnar; því, að undan teknum Malayum, sem á skipum sínum eru að flæmast um öll suðaustur-höf, eru Kákasus kynsmenn nær því hinir einustu, sem sjóferðir hafa tíðkað, og á þann hátt farið álfu úr álfu til að leita sjer bústaða, fremdar og frama.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Norðurfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.