Norðurfari - 01.01.1849, Side 50

Norðurfari - 01.01.1849, Side 50
52 NORfinRKARI. væru samt engin undur þó menn gætu sjeð nokkurn mun á lands- mönnum innbyrðis, þegar menn íhuga að öll Niður-Italía og Sikiley voru að mestu griskar áður enn Römverjar lögðu þær undir sig, og í Upp-Jtalíu eða Gallia Cisalpina bjuggu að eins keltneskir menn. Bæti menn svo þar við síðari árásum og yfirgangi erlendra og annarlegra þjóða, fyrst Gota, svo Langbarða og Norðmanna, og svo þar á ofan margra alda stjórnar aðskilnaði og sundur- stykkjan í mörg og veik smáríki, sem því heldur hafa getað orðið erlendum ránsmönnum að hægri bráð — íhugi menn allt þetta, þá meiga menn miklu fremur dást að afli hins latínska anda til að viðhalda þjöðernis og máls einingu Itala, enn láta sjer þykja undarlegan þann litla mun, sem á þeim má sjá í þvi tilliti. Gotar urðu eptir langan tíma að hverfa aptur úr Italíu, og lítil hafa þar orðið eptir vegsummerki hinnar voldugu þjóðar, sem steypti ríki Cæsaranna. Meira mark hefur í þessu tilliti orðið að ríki Langbarða, því þeir fóru aldrei burt aptur, og engir neita því að talsvert gotneskt blóð muni renna í æðum þeirra Itala, sem nú bera hið bjagaða nafn Lombarda. En vilji menn leita að leyfum Norðmanna í Italiu, þá ættu menn líklega að fara til Síkil— eyjar, því þar mega menn helzt búast við að flnna eitthvað norrænt — að minnsta kosti meira enn í Neapelsríki. En þetta væri fánýt ransókn, því enginn efi er á því að Latínan eða Italskan, sem nú er kölluð, hefur allt annað ofurliða borið. Sama sem um Itali má og segja um Frakka, Spánverja og Portúgalsmenn, nema hvað þeir hafa verið þeim mun hepp- nari enn hinir, að þeir nú í langan aldur hafa notið þess hagnaðar, að þjóð og ríki hjá þeim hefur fullkomlega verið hið sama. Allar þessar þjóðir eru líklega upprunalega keltneskarj um Frakka er það vist, en um hinar báðar óljósora, að minnsta kosti hvort þær hati verið það öldungis eða cinungis að nokkru leiti, og minnumst vjer þessa aptur þar sem vjer getum Baska. Öll þessi Iönd voru orðin al-latínsk þegar hinar gotnesku þjóðir lögðu þau undir sig, og tóku þær þá líka smátt og smátt upp hin völsku mál. Fyrst fóru Vestur-Gotar, Svefar og Vendlar gegnum Gallíu til Spánar, og stofnuðu þar ríki, sem stóðst þangað til Serkir komu; ríki Serkja stóðst Iengst á Suður-Spáni, og þar eru mestar leyfar þeirra — en af öllum þessum þjóðum hafa framkomið þeir menn, er við nú köllum Spánverja og Portúgalsmenn, og hafa Spán- verjar af öllum völskum þjóðum haldið mestu af alvöru og afli Gota. I Gallíu tóku Borgundir sjer fyrstir bólfcstu af gotneskum þjóðum; á eptir þeim komu Frakkar og skírðu landið, og loksins settust Norðmenri að í Norðmandíi — en allar þessar þjóðir hafa samlaðast frumbúonum, og tekið upp hið valska mál þeirra, sem nú sameinar þær allar og er ritmálið. Jrað cr hinn einasti sýni- legi vottur um sameiginlegt þjóðerni þeirra, því svo mikill munur kvað cnn vera á mállýzkum þar á landi, að maður úr Norðmandíi varla mundi skilja landa sinn sunnan af Provcnce, cf báðir ei
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Norðurfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.