Norðurfari - 01.01.1849, Síða 56

Norðurfari - 01.01.1849, Síða 56
58 WORBURFARI. Vestur-Slsfar eru þessar JjjdSir: Pólverjar, Slovakar og Czekkar, og Sorbar cða Vindur (TVenden). Af þessum eru Pólverjar fjölmennastir, og tala þeirra, sem á pólska tungu mæla, er milli 9 og 10 millíóna. En allir vita hve hræmuglega landi þeirra var skipt, og hvað mikið hefur verið gert til að reyna að afmá og drepa niður þjóðerni þeirra. Sleira enn hclininginn hefur Rússa keisari fengið til að kvelja, og hinum hafa Prússa og Austurríkis höfðingjar skipt svo með sjer að í riki hins síðar nefnda eru yfir 2) millíon og í hins fyrr nefnda rúmar 2. Slo- vakar og Czekkar eru mjög náskyldar þjóðir, og eru saman rúmar 7 millíónír: Slovakar norðvcstan til á Ungverjalandi, í Niður- Austurríki, Mæri og Sljesíu — næstum því 3 milliónir; og Czekk- ar í Bæheimt, Sljesíu og Mæri (JUoravier, Hanalcen o. s. frv.) —. yfir 4 milliónir. Vindur eru að eins litlar leyfar hinna fornu Vinda, sem áður bjugga yfir svo mikið land norðan á jiýzkalandi; nú eru þeir ei taldir íleiri enn 145000 og búa í Lausitz á Prúss- landi og Sailandi. Jessar eru hinar slafnesku þjóðir I Evrópu, en svo fjölmen- nar og fyrirferðamiklar sem þær eru til að sjá, svo lítið hefur hingað til borið á þeim í veraldarsögunni. Rússar eru hinir ein- ustu, sem nú eiga ríki fyrir sig öllum óháð, og þvi ánauðugri sem aðrar slafneskar þjóðir eru, því stærra er líka þetta ríki. En þar sem slík harðstjórn er sem í Rússlandi, þar er ekki eiginlega hægt að tala um þjóð, og menn geta því ekki heldur þar sjeð hvað slafneskan er þegar hún má vera sjálfráð; Nikolás keisari er ekki einu sinnni af slafneskri ætt. Pólverjar hafa verið hældir niður, og Czekkar eru enn ei sjálfra sin, svo menn værða líklega á endanum að takast ferð á hendur suður til Montenegro ef menn vilja sjá Slafa eins og þeir eiga að sjer. ftetta segir og slafneskur maður,* sem vel er kunnugur öllum hag Slafa og sögu þcirra, og Kossowo fliiðu nokkrir af Serbmn suðnr 1 þau íiöll, sem þeir kalla Czerna- Gora (Svartafjall) og vörðnst þar fyrir Tyrkjuin. Afkomendur þeirra eru Cz er nago z ar (Svartfellingari, sein enn með íígætri hreysti verja fjöll feðra sinna. En önguin ber saman um hvað margir jijer sjen, því sumir telja þft ei fieiri enn 500IHI, og sjálfir segja þeir ei annað enn að þeir sjeu 20000 byssur , og meina þeir með þvi vopnfæra inenn. t’eir eru áiíafiega hprskáir og eiga l sílelduin strfðuin við alla nálnfa Slna. Af þessari stríðslöngun þeirra liafa Austurríkismenn og Riíssar líka opt notað sjer og espað þá upp inóti Tyrkjnin, en síðan liafa þeir þó æ látið þá aðstaðarlausa og ekki einu sinni lagt eitt gott orð inn fyrir þá við friðarsainninga, svo þeir mættu vera marg kiieaðir ef þeir ei betur hefðu inátt treysta sjálíum sjer enn lijálp annara. Fyrir þeiin ( landstjórn allri er hysknp þeirra wlíidvka), og eitt einbætti gengur í erfðir: það er embætti merkisinannsins, sein í orrustum á að bera aðal-fánann. ftalir hafa fyrstir lítlagt nafn þeirra og kallað þá Montenegrinij Tyrkjar kalla land þeirra Kara~Dagh og Aibanir Mal Irie. * Adam Mickiewicz er pólskur fræðimaður, sein Riíssa keisari nátt- úrlega liafði gert litlægann eins og alla, sein ögn eru írjálslyndari enn svo, að þeir állti hann heilagan. Frakkneska stjórnin bauð honuin liáskóla- kennara einbæti í Parísarhorg, og þar hjelt hann í ColUge de France fyrir- lestra yfir slafnesk fræði og ástand, 1840—42.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Norðurfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.