Norðurfari - 01.01.1849, Page 59

Norðurfari - 01.01.1849, Page 59
FRELSIS HREIFINGARNAR. 61 og fyrir norðan hann á Belglandi 1| millíón, og tala þeir enn líka Keltnesku. En hvergi eru þó þessar mállýzkur annaS enn al- inúga mál; ritmálíð og mál hinna menntuðu er allstaðar Frakkneska, sem alþýða líka ^alltaf er aS taka upp meir og meir. A Bretlandi hinu mikla og Irlandi cr Enskan það, sem Frakkneskan er í hinum löndonum. Af næstum 8 millíónum keltneskra Ira kann ekki helmingurinn lengur aS tala gamla Irsku, og svo öánægðir sem Irlendingar yfir höfuS eru með Englendinga, þá brínla þeir þeim þó aldrei um þaS, að þeir hafi útrýmt máli þeirra: áköfustu skammarræður sínar um Breta hjelt O’Connel á hreinni Ensku. Gæ- lir eða Fjalla-Skotar (Hálendingar) tala reyndar ennþá Gælsku, en líka hjá þeim er Enskan að útbreiðast; þeir eru eitthvaS um eina mlllíón manna. Sama er að segja um þá, sem enn tala mál fornuBretaá Englandi, Wa les m en n í Wales (lirellandi, sem Forn- menn kölluðu) og Kymbra i Cumberland og Westmoreland; þeir eru rúm 800000 manns, en alltaf að verða enskari og enskari og leggja niður hiS keltneska mál. Að svo hafi gengiS almennt á Englandi, að Bretar hafi tekið upp Engil-Saxnesku en ei veriS útrýmt allstaðar, má sjá á Cornwall, þar sem allt fólk talaði Kymbrsku fram á nýrri aldir þó enginn þar nú kunni það mál lengur. Næst á eptir Keltum teljum vjer Letta, því þaS virSist svo sem forlög heggja sjeu lík. Lettar voru líka einu sinni voldug þjóð, þegar Lithaugamenn stofnuðu hið mikla ríki, sem um stund ógnaði bæði Rússlandi og Póllandi. Af þeirra ætt voru hinir fornu Prússar , sem nú ekkert er eptir af nema nafnið eitt, og eitthvað 157100 manna i Gumbeníu umdæmi á Austur-Prússlandi, og eru þar kallaðir L ith a u gam enn. 1 hinu rússneska ríki eru og 1,300000, sem enn bera þetta nafn, þó ríki þeirra sje nú löngu horfið; það kom að eins upp setn snöggvast, cins og alda á ólgusjó, til að skilja milli Pólverja og Rússa, en ólán Póllands vildi ei að það skyldi standast lengi, svo Rússland gæti því fyrr gleipt það; og nú verða Lithaugamenn varla skildir frá Rússuin eða Pólver- jum þar sein þeir búa, í landstjóradæmonum Augustowo, Wilna Grodno og hjeraðinu Bialystok. Oblandaðra er hið lettneska þjóð- erni Kúra á Kúrlandi (300000), og Letta (í þrengri merkingu) á Liflandi (400000); en þar, eins og annarstaðar í Austursjáar- löndonum, er menntanin og bókmál þýzkt síðan Sverðriddararnir drottnuðu þar, að svo miklu leiti sem Rússneskan nú ei er farin að koma i staS þess. Baskar eru þjóð fyrir sig af ind-cvrópeisku kyni, en ekki af neinni af þeim þjóðaættum, sem vjer hingað til höfum talið. Menn hjeldu rcyndar lcngi að þeir væru keltneskrar ættar eins og aðrir frumbúar Spánar, en W. v. Humboldt hefur af máli þeirra Ijóslega sannað að það geti ei verið. Eptir áliti hans eru þeir af ætt Semíta og mál þeirra skylt Föniziumanna og Kopta, en Ibcrar fornu eru forfeður þeirra. þieir voru líklcga komnir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Norðurfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.