Norðurfari - 01.01.1849, Síða 60

Norðurfari - 01.01.1849, Síða 60
62 HORBl'RFARI. til Spánar á undan Keltum, og þegar Rómverjar komu þar fyrst hittu þeir báðar þessar þjóðir fyrir og kölluðu þá Celt-lberi. Baskar búa nu beggja megin við Pýreneafjöll: í hinum basknesku bjeröð- um á Spáni (300000), og í Gascogne áFrakklandi (135000). jjeir kalla sig sjálflr Eskaldunak, og hafa furðanlega haldið máli sínu (Eskuara) og fornum siðum, þó betur á Spáni enn Frakklandi; þeir eru herskáir og hraustir, og á Don Carlos æfinlega vissast hæli hjá þeim þegar hann er aS vekja ófrið á Spáni. Innanum Baska á Frakklandi búa 8000 menn, sem enginn veit hverrar þjóðar eru; þeir eru kallaíir Cago ts, og halda sumir þá vera leyfar af Alönum. Sunnan til á Spáni eru líka 50000 menn, sem enn tala Serknesku; það eru leyfar af Mórum, sem hafa orðið eptir í nokkrum dölum í Andalusíu, og eru þar kallaðir Móriskar. UmZígeuna, Ermska menn, og Gyðinga í Ev- rópu þurfum vjer ei að tala; þeir eru alstaðar og hvergi, en engin stjórnarheild fyrir sig. Af Gyðingnm telja menn annars fleiri enn 2| millíón, sem eru tvístraðir um hin ymsu lönd Norðurálfunnar. Af Mongóla kyni eru ekki margar þjóðir í Evrópu, en þó af tveimur aðal-flokkonum: hinum tartarska og hinum úralska. Af hinum fyrr nefnda teljum vjer fyrst af hinni miklu Tyrkja ætt: Osmana (Osmanli), sem svo eru kallaðir eptir höfundi ríkis þeirra. jjeir hafa nú enga líkingu af Mongóla kyni í útliti, en eru fallegustu og tiguglegustu menn, drenglyndir og vinafastir. jþó þeir ráði yfir meir enn 12 millíónum manna i Evrópu, þá eru þeir þó ej sjálfir fleiri þar enn 710000, og búa einkum iMiklagarði og annarstaðar í hinum stærri stöðum; þeir eru almennast kallaðir Tyrkjar og ekki annað. Mjög náskyldir þeim eru Turkomanar, eitthvað 10000 í riki Osmana í Evrópu, en ekki cru þeir þó taldir með hinni drottnandi þjóð. Af hinni tyrknesku þjóða ætt, en ómerkilegri, eru lika hinir svo kölluðu Tyrk-Tartarar sem búá á víð og dreif suðaustan til á Rússlandi, frá miðjum Ural- fjöllum suður að Kákasus og vestur fyrir Dnieper. jýeir eru yfir eina millíón að tölu, og skiptast í margar smáþjóðir: Baskirar og Metsj erj a kar nyrðst í Orenburg: Wol ga-Tyrkj ar fyrir sunnanhina, ogiKasan, Saratow og Astrachan — þeir eru litlar leyfar þeirra, sem einu sinni drottnuðu yfir Rússlandi og voru þá kallaðir Mongólar; Nogayar og Kúmúkkar búa suður við Kákasus og og í Tauríu, Jekaterinoslaw og Cherson. Allar þessar þjóðir hefur Rússa keisari nú í Kosakka lið sitt, en Tyrk-Tartarar eru þeir þess vegna kallaðir, að þcir eru tyrkneskir að máli en mongólskir að útliti. Tsjúvaskar í Kasan, Orenburg og Simbrisk eru og tyrkneskrar ættar. Af hinum úralska flokki nefnum vjer fyrst Magyara (frmbr. Mazjarar); þeir eru hjerumbil 6 millíónir ásamt Szeklutn í Sjöborgaríki og Jazygum og Kúmönum, sem eiginlega eiga að vera tyrkneskrar ættar, en nú eru fyrir löngu orðnir alveg magy- arskir og búa í miðju Ungverjalandi. Sama er um Magyara sein
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Norðurfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.