Norðurfari - 01.01.1849, Page 65

Norðurfari - 01.01.1849, Page 65
ÍRELSll IIREiriNGARWAR. C57 þó hafa margir af heimspekingum þeirra og annara oiði5 til a5 dást að og verja slíka tilhögun, en einkum þó hinn frægi Platón, sem i bók sinni Um Stjórn hefur á glæsilegastan hátt gjört sameignina að þeim grundvelli, sem hann ætlar að byggja á full- komið og ágætt mannfjelag. En þó gat hann ekki heldur komist út úr hinni þrælalegu borgar hugsan Grikkja. Allt ríki hans er ekki nema ein borg, sem á að liggja langt frá sjó svo að ekki íbúar hennar spillist af vidskiptum við erlandar þjóðir. Sjálfum íbúonum eða borgoronum er skipt í þrjár stjettir: vísindamenn, hermenn og erfiðismenn; þessir hinir síðustu hafa engin rjettindi, en eru að eins vesælir þrælar beggja hinna stjettanna, sem öllu ráða. jiær einar skulu njóta alls í sameiningu, og leggja sem mesta stund á að ná svo mikilli andlegri en þó einkum likamlegri fullkomnan, sem unnt erj og til þess að þessu verði betur fram- gengt þá skal hjónaband ei hafa stað í þessari borg, en fegurstu unglingum, sem ný eru komnir úr stríði, skulu yfirvöldin vísa á hinar vænstu meyjar, og i þessum skammvinnu hjónaböndum eiga þau svo að lifa nokkurn kafia af árinu — allt eptir vissum lögum og reglum. Á þenna hátt ætlar Platón að byrgja borg sína með hraustum, fögrum og heilbrigðum börnum; og til þess að vera vissari í þessu, þá eru fyrir fram öll þau börn dæmd til dauða, sem nokkur ólæknandi lýti hafa á likama sinum, eru veiklulega sköpuð, eða getin á annan hált enn þann, sem tiltekinn er í lögo- num, og engin kona má eiga barn eptir fertugt — það yrði ekki nógu heilbrigt og hresst, og hún verður því einhvern veginn að fyrirfara því. Hin lýtalausu og löglega bornu börn skal aptur á mót uppala öll I einu húsi á almennings kostnað; þar skal kenna þeim að fyrirlíta kvalir og dauða, og þó aptur hins vegar blíðka sál þeirra með sönglist og mennta yðkan, svo hún verði fjarstæð allri grymrnd; en ekki meiga þau þekkja foreldra sína eða frændur, svo að engin ræktartilfinning til þeirra geti dregið huga þeirra frá nmhyggjunni fyrir hinni einu borg, sem þeir eiga að fórna allri æfi sinni. jaetta eru í stuttu máli aðalatriðin úr rili Platóns, og þó ógnarlega mart sje veglegt og fagurt i þessari hugsjón hans eins og öðrum — einkum fyrirlitning hans á audæfum og öltum kcypt- um og seldum atvinnuvegum —. þá höldum vjer þó að fíum muni koma til hugar að álíta slíka stjórn frjálsa eða yfir höfud mögulega. jáví hvernig mundu menn lengi geta þolað slíka ánauð, að þeir ekki mættu lifa eins og hverjum er eðlilegast, en yrðu að beygja sig undir lög, sem einn maður hefði gefið? Og þó men svari að það sje borginni, ‘‘hinu almenna,” til góðs, að hver einstakur sje þræll hennar, þá spyrjum vjer aptur: hver er þessi almenna nytsemi önnur enn vellíðan hvers einstaks? Eintómt orð, og ekki nema reikur og hugarburður — því hvað er fjelagið annað enn rjelagarnir, og hvernig getur það blómgast þó hinum köldu löguni »je fylgt, þegar það einmitt eru þau, sem svipla fjelagsmennina ■2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Norðurfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.