Norðurfari - 01.01.1849, Síða 72

Norðurfari - 01.01.1849, Síða 72
7Í NORBtmFARI. o. fl. me5 mikin skríl á eptir sjer, og brutust inn í salinn; heimtu þeir að Frakkland strax skyldi scnda her til Póllands, sögðu þinginu vera slitið, stjórnina afsetta og þúsund millíóna skatt lagðan á ríka menn. Allur þessi ofsi varS nú reyndar bugaður án mikillar baráttu, en hann hafði þó ónýtt allar tilraunir þeirra, sem á löglegri hátt vildu hafa fram a5 Póllandi væri hjálpað með öðru enn orðum, og sýnt mönnum hvers Frakkar möttu þjóð- þing sitt. Hinir fjórir forsprakkar, sem vjer nefndum, og fleiri voru strax settir í dýflissur, en af þingmönnum voru þeir Louis Blanc og Caussidiére fyrst í Agúst ákjærðir fyrir að hafa átt þátt í þessari uppreisnar tilraun; forðuðu þeir sjer þá báðir til Eng- lands og eru þar enn. jiannig var nú hin fyrsta árás ónýtt, og stjórnarnefndin hjelt sjer enn; en það sást þó á öllu, að Lamarline, sem var sálin í henni eins og hanu áður hafði verið það í bráðastjórnini, var mjög farinn að missa álit sitt það einkum af því að hann hjelt með Ledru-Rollín, og hafði með öllu áliti sínu styrkt það, að hann væri valinn í stjórnarnefndina — ekki af því að hann væri eins afarlegur í áliti sínu og hinn, en af því hann ímyndaði sjer, að hann gæti með þessu móti sætt þá, sem voru frjálslyndir með hófi við hina ofurfrjálsu ('raufru eða fjallifr, sem þeir nú eins og i gömlu byltingunni hafa verið kallaðir, er yzt sitja til vinstri handar í þinghúsinu). En þessi veglega viðleitni felldi Lamartine í stað þess að frelsa fósturjörð hans, og strax í byrjun þingsetunnar var sá maður, sem nýlega með million atkvæða var valinn til fulltrúa þjóðarinnar, með miklu færri atkvæðum enn menn hefðu búist við kjörinn f hina nýju stjórn. En það var þó ei fyrr enn seinna , sem hann átti gjörsamlega að falla, svo að aðrir gætu komist til valda, og skulum vjer nú sjá hvað eiginlege varð tilefni til þess. Hin almennu vinnuhús, sem bráðastjórnin hafði stofnað til þess í bráð að gera eitthvað fyrir erfiðismennina, kostuðu landið daglega meir enn því svaraði, sem þau gerðu gagn , og margir mæltu móti þeim á þinginu. Stjórnin ásetti sjer því að bera sig að taka þau af aptur, og sagði 22. Júní öllum erfiðismönnum, sem í þeim voru, að fara burt úr borginni og leita sjer vinnu út um land. Erfiðismennirnir, sem kviðu því að þeir ei mundu fá neitt að gera þar, hikuðu við að hlíða þessu boði, og sendu menn til stjórnarinnar; en Marie, sem þekkti meðal sendimanna einn af þeim, sem höfðu brotist inn í þingsalinn 15. Maí, svaraði þeim harðlega, og þá óx óánægjan. Samt hófst hin eiginlega uppreisn ekki fyrr enn þann 23. þegar farið var að hlaða víggarða, og stjórnin fór að búa sig til að bæla hana niður. Eugéne Cavaignac, sem þá var herstjórnar-ráðgjafi, virUilepustu svik og prettir, en það hefnr aldrei orðið sannað, og suinir segja nd að fjendur hans Ledru-Rollin?) hafi logið öllu upp á hann — svo vjer •rum ei fœrir um að segja hvað sannara er.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Norðurfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.