Norðurfari - 01.01.1849, Side 73

Norðurfari - 01.01.1849, Side 73
FRELSIS HREIFINGARNAR. 75 raðaði öllu vel niður og vildi ei gera neina tilraun til að ráðast á uppreisnarmenn fyrr enn hann vissi að allt var í góðu lagi; sagt er hann hafl sagt það hafi fellt aðrar stjórnir, að þær hafl ætlað að fara með upphlaup í Parísarborg eins og hvert annað upphlaup, þvi það tjáði ei að búast við því öðruvísi enn reglu- legri orrustu. Vjer viljum hjer ei takast á hendur að segja frá hinum blóðuga bardaga, sem nú hófst í borgar götonum; það er nóg að geta þess, að hann stóð yfir í þrjár nætur og daga, og var beggja megin barist með þeirri hinni frábæru hreysti, sem Frakkar optar hafa verið annálaðir fyrir — og að tala hinna föllnu var milli 13 og 15 þúsunda manna. En þær voru fyrstar aileiðingar bardagans, að stjórnarnefndin lagði niður öll völd og voru þau fengin i höndur Cavaignac — hann kvaðst ei annars geta bjargað borginni, því í slikum háska mættu ei margir skipa. Með stjórnarnefndinni lagði Lamartine líka niður völdin, eptir að hafa stjórnað Frakklandi í fjóra mánuði á merkilegustu og óróamestu tímum, og beytt af mörgum boða þar sem skjer voru til beggja handa Hvaa sem svo má segja um stjórn hans að öðru leiti, þá getur enginn neitað þvi að hann i Febrúar frelsaði Frakkland frá óstjórn og innbyrðis striði. Menn gleymi því ei þegar hann talaði móti rauða fánanum, og svo mikill ofsi, sem þá var í hug- sunum manna, er hann þó hinn einasti, sem hefur stjórnað Frakk- landi vopnalaust og hermanna síðan byltingin varð — því hann gat ekki stjórnað með öðru enn áliti sínu og orðum. En hvort hann hafi verið því vaxinn að stýra skipinu svo nærri veðrinu sem unnt var án þess að steyptist — um það verða seinni tímar að dæma; nú er nóg að vita, að hann þegar á þurfti að halda var sendur eins og friðarboði til að halda í skefjum ólmustu mönnum og lægja ákafasta óveður. Hin mikla orrusta var unnin, en fátæktin og eymdin ekki afmáð fyrir því — og hefði líklega ekki heldur orðið það þó upp- reisnarmenn hcfðu sigrað, svo menn þessvegna víst hefðu getað sparað það blóð , sein nú ei varð til annars enn að vökva götum Parísar, og glæða þá von hjá harðstjóronum að þeir gætu aptur náð einveldi sínu og sigrast á þegnum sínum eins og Cavaignao á óeirðamönnonum. Af því uppreisninni var svo aðdáanlega stjðrnað og allir voru svo samtaka, fóru menn að halda að hún væri gjörð eptir samanteknum ráðum merkismanna, og farið var að gizka á gnll frá Englandi, Rússlandi, Louis Philippe o. s. frv. En það var ei nema hugarburður; engin merki um stórkostleg samtök hafa fundist, og fyrir gull og silfur berjast menn ei uppá líf og dauða i sex dægur samfleytt. jþað var ekki nema örvinglan og sultur, sem knúði mennina til svo háskalegs uppátækis, og hin meðfædda hernaðar kunnátta Frakka, sem stjómaði öllu. jiegar friður var á kominn lagði Cavaignac aptur niður völdin, en þingið valdi hann þá í einu hljóði til forseta í nýju stjórnarráði, og tók hann því. Valdi hann sjer þá ráðaneyti, og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Norðurfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.