Norðurfari - 01.01.1849, Page 77

Norðurfari - 01.01.1849, Page 77
FRELSIS HRF.IFINGARNAR. 79 sem halda a5 allt höfðingja ríki sje í sjálfu sjer illt, þá vitum vjer J)ó ci fyrir víst hvort höfðingjar á Prússlandi voru nokkurs góðs maklegir af löndum sínum: þeir höfðu ei eins og á Englandi í sameiningu með allri þjöðinni reist sig mdti ófrelsinu, en þvert á mót haldið með einveldinu móti þjóðinni. Af stríði því, sem Prússa konungur í nafni ^jjýzkalands átti við Dani út af Sljesvík er ei mart að segja. Wrangel för moð meginherinn norður í Jötland eptir orrustuna við Sljesvík, og ól þar menn sína á kostnað bænda. Síðan heimti hann líka að Jótar skyldu gjalda sjer 2 millíónir spesi'a í skaðabætur fyrir þýzk skip, er Danir höfðu gjört upptæk; en nokkrum dögum áður enn fjenu skyldilúka komu hersköfðingja þau boð frá Berlinni að fara út úr Jótlandi, og var þetta helzt eignað tillögum Russa keisara. Danir höfðu rjett áður ætlað að reyna að koma þjóðverjum suður úr Jótlandi með því að ráðast á Halkett, sem var með lið sitt í Sljesvík; rjeðust þeir á hann frá Alsey 28. Blaí við Nybel, en árangurslaus varð sá bardagi. "Jiegar Wrangel rjett á eptir kom að norðan og heyrði sagt af þessum fundi, rjeðist hann með allt liðið á Dana her veð Dyppel 5. Júni; en svo fór og í þetta skipti að hvorugur vann þó ei væri svo skamma stundu barist. Síðan áttust herliðin ekki við, en horfðu aðgjörðalausir livorir á aðra þangað til Palmerston lávarði og Svía konungi tókst að koma reglulegum griðum á; voru þau sett í Málmey 18. Agúst, og stað fest af hlutaðeigendum 3. September í Lybek. Eptir þessum sáttmála var hertogadæmnnum leyft að halda saman og hafa eina stjórn báðum, en bæði lið Dana og frjóðverja átti að fara burt úr landinu meðan griðin stæðu. fjenna samning hafði Prússa konungur gjört í nafni hins þýzka ríkis, en samt sem áður urðu þingmenn í Frakkafurðu óðir og uppvægir þegar fregnin barst þangað, og ályktuðu þeir að hann skyldi vera ógildur og stríðinu halda áfram. Ráðaneytið, sem hafði samþykkt griðin, varð þá nátturlega að segja af sjer, og fól ríkisforstjóri Dahlmann, sem helzt hafði mælt móti sátt- inni, á hendur að mynda nýtt. Hann fór og að reyna til, en eptir 8 daga hafði honum ei tekist að fá neina með sjer, og ekki gekk Hermann frá Múnchen betur, sem þá var falið það starf á hendur. ^jegar í slíkt óefni var komið tók þingið aptur ályktan sina 16. Septembcr með 258 atkvæðum móti 237, og ráðaneytið gamla tók aptur við embætti sínu, þó svo að Schmerling nú varð forseti. Allt þetta hafði ollað miklum óróa í Frakkafurðu, og notuðu vin- stri hliðar menn sjer líka vel af honum til að espa fólk upp á móti þinginu og einingar-stjórninni. 18. September hófst upp- reisn og víggarðar voru hlaðnir, en stjórnin stefndi að sjer liði og sagði upp herlög yfir borgina; varð þá upphlaupið bælt niður, og lítill árangur af. Um daginn hafði skríllinn smánarliga myrt tvo þingmanna af hægri hlið, Lichnowsky fursta og Aureswald herforingja, en það má scgja honum til afbötunar að Lichnowsky
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Norðurfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.