Norðurfari - 01.01.1849, Side 78

Norðurfari - 01.01.1849, Side 78
80 KORBCRFARI. * að minnsta kosti hafði æfinlega á heimskutegan hátt látið sjer annt um að sýna í orðum og gjörðum fyrirlitningu’sína fyrir minni háttar mönnum. í Austurríki var allt á tjái og tundri síðan Metternich för. Hann hafði opt áður sagt: “á eptir mjer kemur synda flóðið (aprés moi le déluge)", og það vorð líka satt. Af 37 millí- dnum manna voru ekki lengur nema 17 beinlínis undir valdi keisarans; ítölsku löndin höfðu sagt sig laus, og Ungverjaland rjeði sjer sjálft. En það var þó ætlað hinum dhönduglegu læri- sveinum Metternich’s, sem höfðu lært af honum hið illa án þess að eiga snefil af stjörnar-viti hans og gáfum, að koma Austum'ki hreint á heljar þrömina ogselja það þræla höfðingjanum að norðan. Til þess að halda saman svo ósamkynja’' ríki þarf að minnsta kosti vit, og ef menn ei hafa það þá rjettvisi; og hvað sem um Metternich verður sagt þá mun mönnum þó seinast koma til hugar að neita honum um hið fyrra, að svo miklu leiti að minn- sta kosti sem það getur heitið svo án hins síðara: því án rjett- vísinnar verður vitið æfinlega skammsýnt. En enginn skal nú búast við að Dnna að eins þetta vit hjá hinum armingjalegu við- væningjum, sem stjórn Austurríkis nú lenti í höndonum á; þeir ætluðu, þessir bjánar, í stað þess að fara eptir því, sem þcir vissu allir vildu, og á þann hátt reyna að halda ríkinu saman með vinattu bandi milli stjórnar og þjóða — í stað þessa vildu þeir bæla alla hreifingu niður með vopnum, og hugsuða að þeir á þessum tímum gætu komið þvi til leiðar, sem ekki einu sinni harðstjóranum Jóseph II. á beztu tímum ríkisins, og ekki ineistara þeirra þegar hann var í blóma sínum, hafði tekist að hafa fram: að gera úr öllum þjóðum Austurríkis eina einustu sauða-þjóð handa keisaranum. Helzti maðurinn í fyrsta ráðaneyti Ferdínands keisara var Pillersdorf barón; en ekki vildi honum takat að stilla menn til friðar. Keisarinn kvartaði yfir óróa í höfuðborg sinni, og fólkið trúði ei stjórninni, því höfðingjar vildu ei heldur hjer enn annar- staðar á meginlandinu (nema hjá Ungverjum) með einlægni gera mál þjóðarinnar að sínu máli; þeir kusu heldur að vera þrælar einvaldsins, ef aðeins alþýða aptur mætti vera þrælar þeirra og Jesúmanna. Stjórnin hafði í Apríl gefið út stjórnar skrá fyrir öll lönd ríkisins, nema Ungverjaland, sem hafði og lengi hefur haft sína eigin lögrjettu, og ítölsku löndin, sem hún þá engin ráð hafði yfir. ’þessi skrá var sett (octroyée) án þess að nokkurt tillit væri haft til hvort hún ætti við þá, sem hún var gefin, eða þeim yfir höfuð líkaði hún — án þess að spyrja þá til ráða. jjetta líkaði mönnum nú stórilla sem von var, og vildu þeirei láta fara með sig eins og börn, en neyddu ráðaneytið 15. Maí til að , * I Ansturríki eru undír 7 inill. hjóðveria, 6lnill. Magyarn, yíir 5 mill. 11 a 1 a , rneir enn 1 ^ mill. Blökkuinanna og — 16 inill. S 1 a í a ; liitt eru Gyðingar, Ziegennar, Erinskir menn o. s. frv. (sbr. A v.Roon)*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Norðurfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.