Norðurfari - 01.01.1849, Page 85

Norðurfari - 01.01.1849, Page 85
FRELSI3 IIREIFITÍGARTÍAR. 87 hún látiS Ferdinand taka sjer nýtt ráðaneyti 19. Júlí, sem henni var hlíínara enn hitt. Helztu menn í því voru Wessenberg barðn, ráðgjafi keisarahússins og fyrir utanrikis niál, og Latour greifi, herstjðinarráðgjafi. fiessir menn gjörðu nú allt, sem þeir gátu til að koma öllu í hið gamla horf aptur og álitu það hina helgustu skyldu sína að fyrirlíta alll, sem þjððirnar vildu cf það væri gagnstætx vilja hirðarinnar, og styiktust þeir alltaf meir og meir í heimsku sinni við fregnirnar um að Radetzky fór að ganga vel í Italíu. fiingmenn mölduðu reyndar á móti þeim eins og þeir gátu eptir að þeir höfðu tekið til starfa sinna, en ráðgjafar undu sig úl úr öllu með vjeliim og prettum eða hirtu ei um hvað hinir sögðu, og það var hvorki meðal Itala, Slafa nje jþjððverja, sem bani Austurríkis átti að rísa upp þetta sinn. Hirðin átti annarstaðar að hitta fyrir þann mann, sem fær væri um að sýna henni í báða heima, og með rjettvísi sinni og dygð ónýta öll svikaráð hennar. fiessi maður er öðlinsurinn Loðvík Kossuth á Ungveijalandi, og er þeim tíma ei illa varið, sem vjer eyðum til að segja frá honum og landi hans, sem hingað til hefur verið of ðkunnuet i Evrópu. Ungverjalanð, þar sem nú er verið að berjast um hvort þræl- dðmur eða frelsi skuli framvegis ríkja á meginlandi Norðurálf- unnar, er eitthvert hið fegursta land hennar og — “Dóníí stríð ineð sleynifliíðoin Strpymir yfir vintreu aeima.” Jijððin, sem byggir það er áaæl 02 göfua þjóð sem æ hefur haldið siðum feðra sinna, og í landi hennar hefur harðstiórn aldrei getað grðið. Um sama leiti, sem Ingólfur fyrst nam land á Islandi, kom Arpad höfðingi með Magyara sína að austan, þaðan sem allt var í dimmu og myrkri um þær mundir. fieir stökktu burtu Slöfum. sem bjuggu fyrir í landinu, upp til fjalla. en settust sjálfir að á sljettlend- inu við Theiss ogDóná, beittu þar hjörðum sínum eg tömdu hesta sína á fljötsbökkonum. Fyrir þeim voru margir smáhnfðingjar, sem þó kusu sjer einn aðalhöfðingja allir; og hver maður, sem sverð átti og kunni taumhaldið, var göfueur, þaðer að segja næslum því aliir; hinir voru frjálsir hermenn. Um þessar mundir voru Magyarar meir fyrir hernað enn vinnu, 02 þesar þeir þurftu einhvers með sóttu þeir það inn í miðt þýzkaland á hestum sínum og hleyptu svo til baka. Hinn þýzki keisari Heinrekur I. var þeim skattskyldur í 9 ár unz hann loks vann þá við Mcrseburg 933 og losaðist við skattinn; hafði hann í öll þau ár, sem hann var þeim skattskyldur verið að útbúa og æfa riddaralið sitt. því það var hinn einasti vegur lil að sigrast á reiðmönnum ðlagyara, og kom hann þeim þvl ðvart í þessu tilliti. Síðan komu þeir þð aptur 955 og sett- ust um Augsburg, en Otti mikli kom að þeim með óvígan her og hrakti þá aptur yfir Lech og heim; kom það einkum af því að þeir strax í upphafi höfíiu mætt sig og hcsta sina á því að synda yfir ána, svo var mikill vigamóður ( þeim að ráðast á fjendur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Norðurfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.