Norðurfari - 01.01.1849, Side 86

Norðurfari - 01.01.1849, Side 86
88 NORBURFARI. sína. Eptir ]>essa orrustu brutust þeir aldrei inn í Jiýzkaland, en voru að ónáða griska keisaradæmið, þangað til aðaihöfðingi þeirra Geisa sannfærði þá um að þeim væri hollara að festast í landi sínu og yrkja jörðina enn vera í eylífum leiðangrum til að sækja sjer vistir. Sonur hans St_efán hinn heilagi Ijet fyrst skýrast 997 um sama leiti sem Island var kristnað; bældi hann undir sig alla smáhöfðingja og neyddi þá til að taka hinn nýja sið. Hann tók fyrstur konungs nafn, skipti lanðinu í þing (varemgye, comilatus) þau, sem enn viðhaldast þar, og skipaði palatinus sem nokkurs konar umboísmann sinn yiir öllu ríkinu og þann er sjer skyldi ganga næst. Kórónu þá, er Stefán Geisuson var krýndur með, hafði páfinn sjálfur sent honum; er hún smíðuð í Miklagardi og mesti dýrindis gripur. Hún er enn geymd á Magy- aralandi, og enginn má heita löglegur konungur þar nema hann með samþykki þingsins sje krýndur kórónu hins heilaga Stefáns. Stefán konungur sameinaði líka Sjöborgaríki við Ungverjaland og hjelst það samband lengi síðan. Á þenna hátt hafði einum manni tekist að gjöra eitt ríki úr mörgum lauslega sameinuðum smáríkjum, og þó hann færi að með hörku þá var það þó bót í máli að hann var innlendur, og menn máttu vita að svo frjáls- lynd þjóð sem Magyarar aldrei lengi mundu þola harðstjórn, eins og líka varð; en einingargjörð Stefáns trublaðist þó ei nokkuð við það. Einvöldu konungarnir voru í fyrstu duglegir og stækkuðu ríkið meðþvíað leggja undir sig Slavóníu, Króazíu og Dalmazíu, en smátt og smátt fór stjórn þeirra að spillast og verða ónýt, og þá sázt það að höfðingjar á Magýaralandi stóðu með þjóðinni og frelsinu enn ei með einvaldinu. Allsherjar þing Magyara hafði áður verið haldið á Rakoz-vellinum fyrir utan Buda, og komu þeir þar ríð- andi, margar þúsundir manna og þinguðu á hestbaki; en nú kall- aði Andrjes II. saman þing í höfuðborginn 1222, og þar varð hann að samþykkja hina nafnkenndu bulla aurea (hin gullna skrá), sem gaf þjóðinn rjett til þingsetu og að ráða lögum og lofum, og sem enn er frumlög ríkisins. Síðan hafa Magyarar verið frjálsasta þjóð á meginlandinu, og þó einvaldarnir hafi kvartað yfir að hjá þeim væri mikið höfðingjaríki, af því þeir gátu aldrei farið með þá eins og börn, og gjört þá alla jafna fyrir augsjónu sinni, nefnilega að þrælum sínum, þá sjá þeir nú bezt, eða rjettara sagt fá að kenna á — því einvaldar _og harðstjórar eru æfmlega blindir — að þeim verður ei að því. A Magyaralandi hefur aldrei verið neitt heimskulegt hatur milli höfðingja og alþýðu, en höfð- ingjar hafa æfinlcga verið fúsir á að sleppa því af rjetti sínum, sem ósanngjarnt var, þegar þess hefur verið krafist af þjóð- inni, og þá hefur aldrei vantað hinn sanna almenningsanda og föðurlandsást. r Um sama leiti og Sturlunga ölð var vest á Islandi brutust Mongólar inn í Ungverjaland og eyddu það og rændu í nokkur ár. En þegar ættleggur Arpads do út skömmu seinna og ríkið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Norðurfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.