Norðurfari - 01.01.1849, Side 88

Norðurfari - 01.01.1849, Side 88
NORBtJnFARI. yo Kka að taka aptur allar gjörðir sinar áður enn hann dó*. Leopold II. bróðir hans ljet það líka vera fyrsta verk sitt að sættast við Magyara, og sverja að halda landslög. Sömu aðferð fylgði sonur hans Franz II., og Metternich gamli var of skynsamur til þess ei að sjá að styrkur Austurrikis var í Ungverjatandi og i vináttu Magyara, hvort sem hann var nógu rjettlátur eða ei til að iinna, að keisarinn átti ekkert með það land, sem að eins hafði kjörið hann til konungs sins og með því aukið ríki hans um helming: því Dalmazia fylgdi í upphafl Magyararíki þó hún sið&n hafi skil- ist frá að nokkru leiti. fjað sázt líka brátt að þessi stjóinaraðferð var hin einasta skynsamlega í tilliti til Ungverja, þvi þeir, sem alðrei spöruðu að láta heyra til sín þegar konungar þeirra vildu traðka rjetti þeirra, frelsuðu nú Austurríki í annað skipti þegar Napóleon hafði forlög keisaradæmisins í hendi sjer. Inn í land þeirra vogaði hann sjer aldrei, og Magyarar hirtu ei um að fylgja ráðum hans, að skilja sig frá Austurríki svo hægt sem þeim þá hefði verið það, en þeir hjeldu því fastara við konung sinn þvi verr sem honum gekk annarstaðar og hjeldu honum enn þá einu sinni uppi — enda hafa þeir æfinlega verið of góðir drengir til að vilja nota sjer af árásum annara ríkja á Austurríki, og hvað hafa þeir nú fyrir drenglyndi sitt annað enn það, að hin svikula keisaraætt sendir rússneska þrada til að herja með eldi og sverði hið fagra og frjófsama vfnland þeirra? jietta er í stuttu máli saga Ungverja fram á nýustu tíma, og hafa þeir alltaf einvöldonum til mestu grcmju haldið frelsi sínu og sjálfræði, þó þeir hafi átt við vjel og pretti að stríða og þessvegna ei getað bætt stjórnarlög sln svo sem þeir vildu: því hver vill neita því að þeim eins og öllum öðrum væri mart ábóta- vant? Einvaldarnir og þjónar þeirra og embættismenn (bureau- kratarnirJ hafa heldur ei sparað að gjðra nóg úr þessum göllum, og kalla Magyara heimska og þráa fyrir það að þeir ei vildu lofa Jóseph II. orðalaust að gjöra sig að iðnum og góðum einveldis- “borgorum”, slíkum sem skrifstofuþjónar og þeirra vinir kalla góða og farsæla fjelagsbræður, en frjálsir menn kalla auðvirðilega þræla. þeir brízla þeim einkum um að höfðingja ríki sje mikið hjá þeim, ng að almúgi sje niðurbældur og ekki látinn ná rjetti sínum; hið fyrra er satt en hið síðara verður aldrei nema leynileg ósk em- bættismanna í Austurriki, og vjer skulum nú skoða hvort hófð- ingjaríki slíkt, sem er á Magyaralandi hafi verið skaðlegt. Enginn getur fúsar enn vjer viðurkennt að allir menn eigi að hafa jafnan rjett i fjelaginu, eins og þeir hafa hann i upphafi frá guði, en * kó allar algjöráir Jósrphs eiginlega litu að þvf að hnoða sainan lír þjóð- nin AusUirríkis einn litlausan kluinp, sem siðan yrði liægra að r.lða rið, þJ kann þó að vera, að hann hafi vxljað gera smnt vel; en hann fór að eins heimsknlega og aflir harðstjórar, og viidi gjöra allt eptir sinu eigin höfði ón aðstoðar þjóðarinnar, og kallaði t. a. m. aldrei saman þing Úngverja. Slfkt þola ei frjóls'r menn. En einkum espaði hanu Magyara móti sjer þegar hann aetlnði að kiiga þó alla til að fara að tala og rita býzku.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Norðurfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.