Norðurfari - 01.01.1849, Page 89

Norðurfari - 01.01.1849, Page 89
ÍRELSIS IlREiriKCARHAR. 91 vjer getum þar fjrir ekki verið svo blindaðir aS fyririita alla sög» og ekki vilja gá að hvernig á hverju stendnr áSur enn vjer for- dæmum það gjörsamlega. ftegar Arpad kom að austan með lið sitt þá var hver liðsmaður göfugur, og þá var líka rjett þó lögin að eins töluðu um göfuga menn, því það var öll þjóðin. Síðan þegar fram liðu stundir gleymdist þetta göfgi sumra, og hinir, sem hjeldu fornum rjetti sínum uppi, náðu á þann hátt rjettin- dum, sem þá urðu ósanngjörn fyrir hina, af því lagabót varð ei undireins samfara hinni breytingunni, sem þó ei er að búast við að strax geti átt sjer stað hjá þjóðum, sem eru eins fastheldnar við hið forna eins og Magyararar og Englendingar. Breytingin verður ei fyrr enn menn almennt finna til að hennar verður ei án verið; en þá hafa heldur engir verið fúsari til að afsala sjer úreldum rjettindum enn göfugir menn ungverskir, því þeim hefur æfinlega verið annara um þjóð sína enn sjálfa sig, og hafa líka verið nógu skynsamir til að sjá að velmeigan þeirra gæti aldrei eins vel blóm- gast i ranglæti og i rjettlæti. En þó menn nú taki stjórnarlögin með öllum þeim göllum, sem á þeim voru fyrir stjórnarbótina, þá sjá menn þó að þau hafa verið rjettlátari enn lög sumra þeirra þjóða, sem þó eru taldar meðal hinna frjálsustu. Fyrir Febrúarbylting- una höfðu á Frakklandi ekki nema 224700 menn kosningarrjett af 34 millíónum, og þó var Frakkland kallað frjálst og upplýst land. Auk höfðingja, sem á þinginu eiga sæti, er í crfðir ganga, við hið svonefnda höfðingjaborð, telja menn á Magyaralandi meir enn 300000 göfugra manna, sem allir hafa kosningarrjett og eru kjörgengir, og þess utan hafa allar hinar svonefndu konunglegu frjálsu borgir og aðrar margar smásveitir, sem vjer hjer ei getum talið upp, sama rjett. Dæmi nú skynsamir menn hvar fleiri hafi verið kjósendur, á Magyaralandi, þar sem ekki búa fullar 14 millí- ónir manna og þar af ekki helmingurinn Magyarar, eða á Frakk- landi, þar sem ekki nema 1 af 125 hafði kosningarrjett, og kjör- gengi var enn miklu takmarkaðra. En þetta eru ekki nema laga ákvarðanir, og það sannast betur á Magyörum enn nokkrum öðrum, að vellídan og frelsi ríkja kemur meira undir mönnonum, sem lögin eru gefin, enn lögonum sjálfum. Öllum, sem um Ungverja- land hafa farið, og einkum Englendingum, sem bezt hafa vit á stjórnarháttum frjálsra manna, kemur saman um það, að hvergi hafi göfugum mönnum verið eins annt um að uppfræða ng betra kjör almúgamanna eins og einmitt þar, og því hafa þeir komið fram sem rjettir fornir höfðingjar, sem þjóðin öll með virðingu hefur viljað fylgja til hins góða, en ekki eins og frakkneskir sala- höfðingjar, sem beztir voru til að snúast á hæl og hnakka inn í danssölum, líta með fyrirlitningu og heimskuhroka á minni háttar menn, og flýja svo svívirðilega úr föðurlandi sínu þegar það þurfti á þeim að halda. Magyara höfðingjar hafa því æfinlega verið nytsamir fósturjörð sinni enn aldrei hitt, og það er einmitt þessvegna sem einveldisþjónarnir hötuðu þá, að þeir sáu að þeir vorn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Norðurfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.