Norðurfari - 01.01.1849, Page 90

Norðurfari - 01.01.1849, Page 90
92 NORÐURFAllI. of miklir menn til þess að láta fara rneð sig eins og börn. Ein- valdiiigjarnir vilja reyndar stunduin gera alla jafna, en menn gái vel að þvi, að þeir vilja gjöra alla jafn arma, svo þeir eigi því hægra með að ráða yfir þeim; og þessvegna eru þeir svo gramir við ungverska höfðingja að þeim gat aldrei tekist, a5 draga þá djúpt niðrí sorp vanþekkingarinnar, en höfðingjar þvert á mót menntuðu almúgamenn og drögu þá upp til sín. Nú þegar Magyarar eru búnir að segja sig lausa við hina svikulu keisaraætt, hafa þeir líka sýnt hverjir menn þeir eru; höfðingjar hafa með öllu afsalað sjer öllum úreldum og ósanngjörnum rjettindum, svo að nú hafa allir jafnan rjett, en þeir hafa ennfremur áunnið sjer hylli og virSingu alþýSu, svo að nú stendur öll þjóðin eins og einn maSur móti harðstjórninni. Annað það, sem harðstjórnar hyskið gefur Magyörum aS sök, er það að þeir sjeu eí góSir kaupmenn, iðnaSarmenn o. s. frv. Nú mega menn reyndar furða sig á þessari óskamfeilni harSstjór- narmannanna, rjett eins og sannur iðnaður nokkurn tíma gæti blómgast í lopti því, sem þeir eitra með anda sínum! — En vjer skulum taka því eins og það væri alvarlega meint. jvaS er víst að Magýarar að fornum sið eru meiri hermenn og hestamenn enn eiginlegir kaupmcnn og handiðnamenn, og að þeir fara nokkuð eptir hinu fornkveðna: £íSkósmiðr þii verir-a Nje skeptissmiftr , Nema þú sjálium þjer sjer.” en því neitar enginn, sem satt vill tala, að þeir sjeu cins vel færir um allt þetta eins og aðrir menn, þó þeir eiginlega sjeu meira fyrir sveitavinnu enn slíkt borgarsýsl, sem þeir heldur vilja láta erlenda menn fást við. Og menn verða lílta að gá að því, að þó Magyarar hafi lengi verið frjálsir, þá hafa þeir þó ei haft tækifæri til að nota krafta sína og fje til mikils annars enn að verja rjettindi sín og frelsi móti svikulli stjórn, sem a’finlega hefur það bragð, að vilja koma þjóðinni til að gleyma hinu andlega frelsi með því að ginna hana með fagurleitu glingri, sem hún kallar iðnað, en sem í raun og veru ekki er annað enn skammvinnt harðstjórnar blóm, sem hvergi getur fest rætur í góðri jörð , og er að innan eins og hinar kölkuðu grafir. Og þó hafa einstakir menn á Magyaralandi látið vinna miklu meiri stórvirki enn nokkurn tíma geta orðið unnin í “Sódóma og Gomorra” eins og herra Repp orðar það, ££á botni'Dauðahafs harðstjórnarinnar”: Széchenyi greifi kom fyrstur á gufubátaferð á Dóná o. s. frv., og vjer erum sannfærðir um að þegar Magyarar eru búnir að losa sig við hið ónáttúrlega haft Austurríkis, þá muni þess ei verda lengi að bíða að þeir að minnsta kosti geti jafnast við flestar þjóðir á megin- landinu í iðnaði, eins og þeir hingaðtil hafa tekið þeim fram að frelsi; því það er æfinlega hægra fyiir frjálsan bónda að læra
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Norðurfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.