Norðurfari - 01.01.1849, Page 93

Norðurfari - 01.01.1849, Page 93
FREISIS HREIFINGARNAR. 9ð mega eiga mc5 sjer ef þeir vilja þriðja hvern mánuð, og cr þaí þá itígþing. Forseti á þessum fundum er annað hvort aðalþingstjtírinn (fti-ispan, comes) cða varaþingstjórinn (vice-ispan, vice-comes),* og getum vjer þess hjer um leið að hjeraðsbúar á Magyaralandi velja sjálfir þessi hjeraðs yfirvölð sín eins og frjálsum mönnum sæmir, en láta ei sletta þeim í sig af konungsstjórn. A hjeraðs þing- onum er rætt um almenn mál og búa menn sig þar undir alsherjar þingið og taka ráð sín saman, og það var einkum þar, sem menn höfðu tækifæri til að æfa sig að tala, og hinir fátækari göfugu menn gátu látið í Ijtísi föðurlandsást sína og frelsis. Kossuth sat á Pestharþinginu, því þar átti hann fasteign, og þar bar fyrst á mælsku hans; en með honum voru líka margir ágælir menn: Moritz greifi Szentkíralyi og Páll Nyary, báðir varaþing- stjórar, bræðurnir Loðvík greifi og Casimir Batthyany og Gedeon Raday. Attu þeir þar í ymsum brösum við Szechenyi, sem farinn var að draga sig í hlje, og ei hlífðu þeir þar heldur þeim, sem með ritum eða gjörðum viidu svíkja föðurland sitt, t. a. m. forstöðumanni blaðsins liuda-Pesti-Biradó, sem þar varð að standa þeim reikning af hverju orði, sem hann hefði ritað í blað sitt síðan þeir hittust síðast á þingi. A þenna hátt sja menn að bæði má koma upp góðum mönnum oghrinda hinum, og þessvegna reyndi líka Mctternich til að bera sig að brjtíta niður hið forna hjeraðsfrelsi Magyaralands og ætlaði að setja konunglega umboðsmenn (administratores'), sem sjer væru hollir, í staðinn fyrir hina frjáls- lyndu þjtíðkjörnn þingstjóra. En honum ttíkst það ei, og þegar hann einu sinni dirfðist að senda slíka þjóna sína í nnkkur hjeröð, þá er stutt frá þvf að segja, að hjeraðsbúar ttíku þá og brjef þeirra og sendu allt forsiglað heim til Vínarborgar og beiddu þá að reyna ei til að koma aptur; Metternich var of skynsamur til að fara lengra fram á þetta mál og fjell það svo niður. Á þinginu 1813 höfðu Magyarar það fram, að mál þeirra væri gert að embættismáli í stað Latínunnar, sem þangað til hafði verið það frá gömlum tímum, og eins verið töluð á þinginu. fietta var nú mikill hagur fyrir mál þeirra, og siðan hefur þvf líka fleygt fram. þiegar velja átti að nýju til þingsins um haustið 1847 keyptu vinir Kossuth’s honum fasteign, sem var nógu sttír til þess að hann gæti orðið valinn. Jvegar Melternich frjetti það gjtírði hann allt, sem hann gat til að hindra þetta val, og sendi þvi erindisreka með tígrynni fjár útum allt Pestharþing til að kaupa menn til ei að velja Kossuth, en honum ttíkst það eigi hjer. Bræðurnir Batthyany og Gedeon Raday ftíru allir f bændabúning fram og aptur um hjeraðið , og lögðu mönnum á hjarta að fylgja ei svikaráðum stjtírnarinnar; og endirinn varð líka sá að Kossutu af 6000 atkvæðum fjekk 4283. fá var hann eptir fornum sið * bessi h t’ði einbætti svara til Lord-Lieutenant of a County og Sheriff á Englandi, og intmdi svara til sýsluinanns hjá okkur ef amtinanns embaett- onnin ei beifli verið bætt við tilgangslaust.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Norðurfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.