Norðurfari - 01.01.1849, Side 96

Norðurfari - 01.01.1849, Side 96
!*8 KORBURFARI. “Blakkneskir málafærzlumenn me5 svarta silkihetti, prótopdpar' með uppmjó mítur á höföi og mikinn kamp , bojarar i austrænum búningi, djarflegir ungverskir sýslumenn og skrítilega klæddir fyrirmenn, og Szekla höfðingjar í sauðargjærum riðu kappreið 15000 saman um vellina við Balasfalva (Blasendorf), og þutu með brugðnum sverðum fram að ræðustaðnum.” Nú var ekkert fyrir Saxa að gera annað enn að láta undan, og 30. Maí var sameiningin viðtekin á þinginu í Clausenborg, og síðan samþykkt af Ferdínandi konungi. En Saxar, sem eru sömu þjtíðar og hirðhyskið, hættu þtí ei að ginna Blökkumenn, scm i raun og veru voru latir og hirðulausir nú eins og endrar nær og sttíð hjer- umbil á sama hvar megin lá; og hirðin hafði líka látið herstjtír- anum þar í landi Puchner hershöfðingja, sem nú eiginlega áttí að hlýða Ungverja stjtírn einni, koma þau boð á laun, að hann skyldi espa Blökkumenn til uppreisnar, og heita þeim styrk sínum í leyni ef á þyrfti að halda. ýretta gjörði hann nú líka, og þegar velja átti til þingsins í Pesth gjörðu Btökkumenn upp- reisn í blindni, án þess að gá að því að þeir hefðu lent aptur í sömu rjettarlausu vesældinni sem áður ef Austurríkismenn hcfðu sigrað. Stríðið í Sjöborgaríki var sannarlegt þjóðastríð, því þar sem tveir menn sinn af hverri þjóð bjuggu á sama bæ myrti hver annan, og t. d. var það í einu magyörsku þorpi, sem Blökku- menn þyrptust utan að og brenndu og drápn mennina, að cnginn var orðinn eptir nema presturinn einn Hann forðaði sjer upp á kyrkjuturninn og skaut þaðan á þá sem voru að ofsæka hann, meðan púðrið entist; en þegar hann var búinn að skjtíta síðasta skoti þá hafði hann ekkert vopn til að verjast með eða bana sjálfum sjer, og tók það því til bragðs að hengja sig undir veð- urvitanum heldur enn að falla í höndur fjanda sinna. Mörg lík voðaverk voru þar unnin, en hirðhyskið í Innsbruck gladdist mjög, því nú urðu Magyarar að eyða kröftum sínum til að buga þessa uppreisn. fiað hafði trúlega fylgt reglu Metternich’s: divide et impera, og ætlaði sjer að uppskera ávextina af hinni svívirðilegu aðferð að espa þjóð móti þjóð, fátæka mtíti ríkum og alþýðu móti höfðingjum, ekki til að betra kjör hennar en til að niðurlægja þá. En þó var hirðinni þetta ekki nóg, og hún þurfti að reyna til á fleiri stöðum ef hún átti að hafa nokkra von um að Iama afl Magy- ara, og reisa upp einvaldið aptur á rústum þjtíða ur mannabeinum. Af þjtíðum þeim, sem á Ungverjalandi búa/- eru Magyarar reyndar ekki helmingurinn, en þeir eru þtí fjölmennari enn nokkur ein fyrir sig, og hafa alltaf verið hin drottnandi þjóð og hin menn- * Svo eru kallaðir yfirprestar ineð mönnum af grisk-katólskri trií, en pópar eru sjfJlfir prestarnir kallaðir. ** Jöfnuður inilli þjúða á Ungverjalandi er hjerumbil þessi: af milli 13 og 14 in'II. manna eru riímar 5,3(K)000 Magyarar 1 iniðju landiiiu, 1 inill. Þjúðverjaá við 0£ dreif og i borgonuin, rúm 40U000 Hússinar norðaustan til og n*r því 3 inill. í* 1 o v a k a norðan og norðvestan til í landinu, þáKróatar Í suðvestur hortiinu 800(XX) os 1,8(XX)00 Serba fyrir austan og sunnan þá í herhjeröðonum, Slavoníu, Baranya og Bacs þingi, og inesta hluta Banat-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Norðurfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.