Norðurfari - 01.01.1849, Síða 101

Norðurfari - 01.01.1849, Síða 101
rRElSIS HB.EIFINGARNAK- 103 ei lengur til. |>ýzkalandi hjeit hann að helzt mundi meiga búast við verulegum styrk frá, J>ví hann gat þá ei heldur enn aðra grun- að að Frakkafurðumenn og þ>jdðverjar yfir höfuð mundu svo hræmuglega misskilja hag sjálfra sín sem þeir síðan gerðu. En af öllu þessu sagði hann að það leiddi þá einkum, að Magyarar yrðu að treysta sjálfum sjer, og þessvegna ætlaði hann nú að biðja þingið að leyfa sjer með sköttum eða láni að útvega það fje, sem þyrfti til að útbúa og halda 200000 hermanna. “í dag erum vjer enn þjtínar þjtíðarinnar,” sagði hann i enda ræðu sinnar, “á morgun kunna aðrir að vera orðnir það. En það er hið sama. Ráðaneytið getur breyzt, en þú, tí ættjörð mín, verður að standa um eýlífð og þjóðin verður með þessu eða öðru ráðaneyti að frelsa landið. þ>ess- vegna segi jeg það nú hreinlega og umsvifalaust, svo enginn mis- skilningur geti síðan á orðið, að, þegar eg bið þingið um 200000 dáta og fje það sem á þarf að halda”-----(í>ar komst Kossuth ei lengra, því hann hafði verið veikur þegar hann byrjaði ræðu sína, og varð nú að hætta um stund sökum lasleika síns. En Nyary sttíð þá upp, rjetti upp hægri hönd sína og sagði: “vjer veitum það,” og i því bili sttíð upp allur þingheimurinn, tók upp orð Nyary’s og sór að fylgja Kossuth. J>á varð þögn í salnum, Kossuth krosslagði höndur á brjtísti sjer og með tár í augum hneigði hann sig fyrir þingmönnum og lauk svo ræðu sinni:) “Bræður mínir, það sem eg ætlaði að segja er það, að menn skuli ei taka bón mína svo sem ráðaneytið hafi viljað fá þá til að láta í ljósi traust sitt á því. Nei! vjer vildum að eins að atkvæði væri gefið um frelsan föðurlands vors. Og enn ætlaði jeg að biðja yður þess, gtíðir menn, að, ef eitthvert brjóst f landinu enn með stunum væntir lausnar sinnar, eða einhver ósk bíður þess að henni verði fullnægt, að þetta brjtíst þá enn vilji þola nokkra stund og þessi ósk vera þolinmtíð um lítin tíma, þangað til vjer erum búnirað frelsa landið. jþessa ætlaði jeg að biðja yður. En þjer hafið allir risið upp sem einn maður væri og eg lýt mikilleik þjtíðarinnar og bæti að eins þessu við: sýnið jafnmikið þrek í framkvæmdinni og þjer Ijetuð föðurlandsást í Ijósi i tilboðinu, og jafnvel ekki helvíti mun geta bugað Magyaraland!” Svona talaði stjórnarmaðurinn í þingsalnum, og hversu mart hefur hann ei sjeð fyrir fram í anda eins og spámaður? En Knssuth var ei orðin ttím, hann var maður til að framkvæma það, sem hann sagði og stakk uppá. þ>egar hann fyrst komst að því, að erindisrekar úr Austurriki væru að fara um allt Ungverjaland til að yfxla vínverskum bánkaseðlum,* sem fáir treysta vel, fyrir gull og silfur, og á þann hátt auka fjárskort í landinu, þá skipaði hann fyrst og fremst að gá að því á landamæronum hvort nokkur flytti gull og silfur út úr landinu, og banna það. En þetta var ei nóg; Kossuth varð að svipta Vínar stjórnina öllu tækifæri til að geta haft áhrif á fjárhag Ungverjalands, og þegar pcningaeklan fór í vöxt beiddi hann þingið að lofa sjer að gefa út 12,000000 Fl. * Hver vill.kennn oss hvað bánki er A góðri Tslenzkn?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Norðurfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.