Norðurfari - 01.01.1849, Síða 102

Norðurfari - 01.01.1849, Síða 102
104 NORBURÍARI. i ungverskum bánkasáílum uppá silfur það og guil, sem menn gtíðfús- lega gæfu, og slegið og öslegið gull, sem til væri í hinum ungversku námustödum. f>egar þingið hafði leyft þetta og palatinus samþykkt það gaf Kossuth út seðlana, og hjer sýndu höfðingjar ungverskir föðurlandsást sína, J>ví Batthyany gaf eina millíón og Esterhazy, sem talinn er einhver ríkasli maður I Norðurálfunni, setti allar eignir sínar í veð. Austurríkisstjórnin ætlaði að ónýta þetta verk með því að segja að einkaleyfi bánkans í Vín væri skert og vildi banna útgáfu seðlanna; en Kossuth skrifaði aptur og kvaðst ei láta setja sjer lög af Vinarbanka neinum, þar hann væri fjárhaldsmaður frjáls ríkis og tæki ei við skiponúm nema frá lögrjettu lands síns. Jiá fóru til bánkamenn úr Vínarborg, og meðal þeirra Rothschild, og beiddu Kossuth auðmjúklega að eyðileggia ei Vínarbánkann, en hann kvað sjer annara um land sitt enn hann. J)á buðu þeir að lána honum fjeð leignalaust i eitt ár, en þingið rjeði honum til að halda fast við hið fyrra áforin og bánkamenn urðu að fara heim við svo búið. Ungversku seðlarnir komu út, og peningamenn í Vínarborg fóru að skjálfa, því fjárhagur keisara- dæmisins stóð á völtum fótum , og enginn maður á Ungverjalandi vildi nú lengur sja vínverska bánkaseðla, úr því þeir höfðu aðra, sem áreiðanlegir menn ábyrgðust með eignum sínum að ei skyldu verða ónýtir. Svo leysti Kossuth sig úr læðingi þetta skipti. En þrátt fyrir það þótti sumum hann ei fara nógu djarflaga að móti Austur- ríkisstjórninni, og sögðu að síðan hann væri orðinn ráðgjafi, þá væri hann lika orðinn eins og hinir, dáðlaus og hræddur. En Kossuth var svo stilllur maður, að hann vildi ekki gera neitt um skör fram, og bíða þess að svik Austurríkisstjórnarinnar yrðu opinber, því hann gat þá varla trúað að þau væru eins yfirgrips- mikil og síðan hefur orðið augljóst. Hann beið átaka og bjó sig undir í hægð; en einmitt þetta líkaði ákafamónnonum ekki. jjeir vildu undir eins segja Austurríkis keisara upp allri trú og holl- ustu, og einn af þeim Laðíslás Madarasz kom ráðáneytinu opt í bobba með spurningum sínum og ofsa, því hann er líka mælskur. Einn dag hafði hann talað lengi, og Deak og Eötvös, sem viðstadd- ir voru, vissu ei hverju svara skyldi og eru þeir þö báðir góðir ræðumenn; þá sendu þeir eptir Kossuth og beiddu hann að bjarga sjer. Hann kom og sýndi þingheiminum hvernig þögnin stundum væri hin mælskasta og áhrifamesta ræða, og skýrði greinilega frá hvað þeir hefðu gert. j>ví miður höfum vjer hvergi getað náð í þessa ræðu og setjumhjer að eins það, sem maður, erviðstadd- ur var, segir af þessum fundi: “Kossuth talaði í tvær stundir — enginn hreifði sig i salnum fyrr enn hann var búinn. Svo þungur sem sumarhitinn var, forðuðust þó allir að anda. Eg sje enn Englendinga og Frakka, menn prýðilega að sjer í stjórnar efnum, sem voru frá sjer numdir yfir máli hans þó þeir varla kynnu Magyörsku. j)á heyrði og víst fegurstu ræðu Kossuth’s, ef menn yfir höfuð geta tekið nokkra fram yfir aðra. Báðir Jiinir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Norðurfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.