Norðurfari - 01.01.1849, Side 104

Norðurfari - 01.01.1849, Side 104
106 NORBURrARI. borg hjeit þó meS þeim, og fann ósjólfratt, a5 þeir höfðu gott mál. J»eir komu aptur til Pesthar 20. September gramir í hug, og sögðu frá erindislokum. þ)á sagði ráðaneytið strax af sjer, nema Szemere einn átti að verða eptir til að undirskrifa útnefnd- arbrjef nýs ráðaneytis með Stefání palatinus. En þegar þau skilaboð komu frá erkihertoganum, að hann þyrfti einskis með- hjálpara til að velja sjer nýja ráðgjafa, þá skyldu allir hvað undir byggi; því þetta var öldungis ólögleg aðferð, og Stefán ætlaði svona að fara að, að fá sjer ráðaneyti sem hirðinni væri cptirlátt enn hirti ei um rjett landsins. Kossuth, sem þá var sestur 1 þing- mannssæti sitt, blöskruðu þessi svik, hann tók stól sinn og setti aptur í skyndi fyrir framan hið auða ráðgjafaborð, og sagði: “Hver dirfiát að reka mig úr þessu sæti? Enn er Kossuth ráð- gjafi — Szemere segi af sjer, jeg skal skrifa undir með Stefáni. Nú sje jeg glögglega vjelráð þeirra, og hvilíkan háska þau búa oss —• en þau skulu verða að öngu í Ungverjalandi.” Frá því þetta atvik varð, þurfti ei að hvetja Kossuth; úr því hann einu sinni var búinn að sjá að allt voru undiriögð svikaráð, var enginn ötulli enn hann og með óbugandi trausti gekk hann á fram götu sína. 'þingið beiddi erkihertogann eptir uppástungu hans að gerast oddvita liðsins móti Jellachich, því það hefði mest áhrif; því hjet hann og, og fór með sveit sína til Stuhlweiszenburg, og kvaðst ei skula bregðast Magyörum þó allir brigðust þeim. Daginn eptir kom þinginu sú fregn, að Jellachich væri rjett kominn að Stuhl- weiszenburg. Allir litu til Kossuth’s: “Kossuth, hættan færist nær!” En hann stökk strax á fætur, þreif ungverskan fána af forsetastólnum og sagði: “Hver fer með mjer, jeg fer til Körös lil að skcra þar upp herör, þaðan lengra útí hjerað til að segja mönnum hersöguna.” Nær því þriðjungur þingmanna bauðst til að fara mcð honum, og hann fór bæ frá bæ, þorp úr þorpi til að kalla menn til vopna. Magyarar þustu undir merki hans, því þeir eru herskáasta þjóð, og til dæmis um hvernig Kossuth hvatti þá setjum vjer hjer ræðu, sem hann hjelt 4. Octóber í Szegedin við Theiss í Suður-Ungverjalandi: “Lýður Szegedins! prýði þjóðar minnar, stoð hins mótlætta, margsvikna fósturlands míns, með viðkvæmni hnegi jeg mig fyrir þjer! — Jiegar jeg fór að nálægast borgina kveið jeg því að mjer mundi verða þungt að tala, en nú þegar eg sje íbúa Szege- dins kvíði jeg eg ei lengur, hjer þarf ei á orðum að halda, en eg Íagna og undrast yfir yður. — Til annara borga fór eg í nafni ingsins og landvarnarnefndarinnar til að vekja hug hjá mönnum, en hingað kom eg að eins til að dást að hugprýðinni, og vænt þyki mjer nú að sjá hinn samhuga móð, sem háski landsins vekur í hjörtum Szegedinsmanna.” — — —. “Jiegar háskim nálægðist fór mörgum að hugfallast afþeim, sem þjóðin þó hafði trúað fyrir frelsi sínu og sjálfræði; þeir örvæntu um endurlausn hennar, og kváðu daga Magyara talda — en jeg sagði það væri ei satt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Norðurfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.