Norðurfari - 01.01.1849, Side 105

Norðurfari - 01.01.1849, Side 105
FRELSIS HREIFINGARHAR. 107 Jjeir vildu fara a8 friðmælast við Jellachich — — — — cn jeg kvaðst f><5 vilja heyra álit þjdðarinna áSur enn hún ni8urlægði sig svo djúpt. Og fyrst eg nú sje utan um mig íbúa Szcgedins, sem heilagur guðmdður brennur i brjtísti, þá vil og biðja ySur þess eins a8 þjer leyfiS mjer að senda mann til höfuðbor- garinnar með þau skilaboð, að Szegedin hátíðlega neiti að eiga nokkur orðaviðskipti við svikarann! Má jeg láta skila þessu? (já, já!) Nú, þá læt eg skila því að trú mín, er eg lengi hef alið í sál minni um endurlausn þjtíðarinnar, sje orðin að hellubjargi síðan eg hafi sjeð hugpiýði þúsundanna í Szegedin. — Szegedin er hinn öflugi klettur, sem eg ætla að byggja á frelsi lands míns. — Eins og Kristur sagði við einn af hinum útvöldu, þegar hann var að stofna hið himneska ríki sitt: ‘Á þessu hellubjargi mun eg byggja kyrkju mína,’ eins segi eg nú: ‘Á Szegeðin og hugrekki sona hans skal eg reisa frelsi þjtíðar minnar,’ og mjer virðist lýður þessi svo tíbilugur, að jafnvel ekki hersveitir helvítis megi buga hann, og þó hvelfingar himinsins hryndu niður mcð braki og brestum, mundi hann enn með öflugum örmum halda uppi frelsi þjtíðarinnar og forða henni við falli! Sverjið laridsmenn, vinir mínir og bræður, sverjið við hinn almáttuga guð, sem refsar meinsærismönnonum, sverjum allir að vjer skulum ei láta svifta oss minnstu vitund af frelsi lands vors, og til þessa veiti oss gu8 Magyara blessan sína. — þ»a8 var siður feðra vorra í fornölð, þegar háski vofði yfir, að þeir ljetu bera bltíðugt sverS um landið, og þegar hraustir og herdjarfir menn sáu þetta merki þutu þeir allir til vopna. Eg þreif í þess stað þenna fána og vildi reyna að safna saman hetjusonum Magyaralands utanum hann, og frelsa það svo með þeim frá fjendum þess os miklum háska; en þegar eg kom til Szegedin hætti eg að breiða út fána minn, og nú legg eg hann niður og geng undir merki Szegedins. Bræður minir! — — — —-------------- sigur eða tísigur! það stendur á sama — jeg treysti æflnlega eins íbúum Szegedins, að þeir safni ávöxtonum, ef vjer sigrum, en ef ckki, að þeir þá snúi tísigrinum í tíunninn sigur.” — — — Síðan sagði hann þeim hvað þeir ættu að gera og hvert að fara, kvaðst sjálfur mundu leita til þeirra ef allt annað brigðist og lauk svo ræðunni: “Eg fyrir mitt leiti mun ei hvílast til þeirrar stun- dar, eða unna sjálfum mjer svefns fyrr enn eg með sanni get sagt: ‘Herra, lát nú þjtín þinn í friði fara, augu mín hafa litið frelsi og vellíðan lands míns!’ Mart þyrfti eg fleira að segja yður, en hugur minn er klökkur og eg á bágt með að tala: eg mun enn dvelja nokkra daga meðal yðar og á þeim eiga færi á, að tala lil yðar fáein orð — nú get eg það ekki; því sjáið, eg heli aldrei grátið og nú fyllast augu mín af táruml” Svona talaði mælskumaðurinn fyrir lýðnum, með trúrækni og í spámannsanda; en á meðan hafði ýmislegl borið við annarstaðar. Stefán erkihertogi, sem hafði lofað að verða fyrir Iiðinu móti Jella-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Norðurfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.