Norðurfari - 01.01.1849, Síða 106

Norðurfari - 01.01.1849, Síða 106
JOS NORBURFAltl. chich, byrjaði reyndar að semja við hann, cn ekkert varð úr peirri viðureign; þeir töiuðast ei einu sinni við, en sendu aðeins hver öðrum skilaboð sín. Erkihertoginn fór því við svo búið til Stuhl- weissenburg aptur, og um nött hins 25. flúði hann til Vínarborgar og afhendti keisaranum aptur palatinus-embiKtti sitt. Jietta var nú þvert á móti því, sem hann hafði lofað, að bregðast ei Ungverjum þó allir brigðust þeim. En hjer var ei nema um tvennt að velja fyrir hann, annaðhvort að verða fjandmaður ættar sinnar eða svíkja landið, sem hann hafði svarið trúnað, en ættingjar hans höfðu ásett sjer að eyðileggja með prettum og vjelráðum. Stefán valdi hið síðara, en vjer lofum öðrum að dæma um hvað ráðvandur og einhuga maður mundi hafa gjört. Nú hafði hirðin lausar hön- dur, og þegar Batthyany og fjelagar hans voru alveg búnir að segja af sjer, nefndi keisarinn Vay barón til æðsta ráðgjafa síns; hann var illa liðinn og þá í Sjöborgaríki, svo hann gat ei komið strax. jvetta var því undireins ei gott, en þó látum vjer það vera því aðferðin var enn lögleg. En strav á eptir 25. Septembcr útnefndi keisari Lamberg greifa, herstjóra í Preszburg til land- og herstjóra yflr allt Ungverjarjaríki. Svo var tilætlast að hann, þegar búið var að veita honum full ráð bæði yfir Króötum og Magyörum skyldi sætta þá svo sem hirðhyskinu líkaði bezt. jjessi aðferð var nú með öllu óleyÐleg, því þarsem lögleg stjórn er eins og á Ungverjalandi má konungur ei gera neitt nema með samþykki ráðaneytis síns, og Ferdínandur var enn ei búinn að fá sjer neitt. Lamberg hikaði líka fyrst við að taka við þessu erindi, en hirðin hætti ei fyrr enn hún gat komið ólánsmanninum á stað: átti hann að reyna að fá Batthyany eða einhvern úr gamla ráðaneytinu til að samþykkja val sitt. Pulszky hafði strax sent til Pesthar og látið þingið vita hvað um var að vera í Vínarborg svo að það þann 27. var búið að álykta að val Lambergs skyldi vera ógilt, og var með því ónýtt allt áform hirðarinnar og erind- isreki hennar gat ei lengur orðið háskalegur. En í Pesth hafði þetta þó ollað miklu uppþoti, og þegar Lamberg daginn eptir ók yfir brúna frá Buda til Pesth, til að hitta Batthyany, rjeðist skríllin að honum og myrti hann hræðilega. jiví var nú við að búast að hirðin mundi kenna Kossuth og vinum hans um þetta morð, en ekkert er heimskulegra enn það, því það gerði Ungverjum meiri skaða enn gagn. Lamberg lifandi var ei hættulegur fyrir þá, en af vofeiflegum dauða hans var hægt fyrir fjendur þeirra að nota sjer illmannlega, ef þeir hefðu ei verið af illa ræmdir fyrir til þess að nokkur tryði þeim. J>að var skríllinn einn og ótilkvaddur, sem myrti Lamberg; hann vissi ei hvað hann gerði, og blóð hins dána eins og svo margra annara verður því að koma yflr keisaraættina. Um sama leiti og þetta varð vann Moga sigur yflr Jellachich 29. á heiðinni við Stulweissenburg; en af því hann sjálfur var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Norðurfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.