Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 109

Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 109
FAELSIS HREi FINGAUN AB- 111 narráðgjafanum Latour, eptir að brjefin höfðu fundist frá Jellachich til hans, og menn vissu fyrir víst að hann styrkti leiðangrið til Ungverjalands eins og hann gat. En Latour hirti ei um þetta og hjelt eins eptir sem áður áfram að senda Jellachich fje svo hann gæti goldið dátum sínum mála, þó ríkið sjálft væri meir enn fjár- þrota. ^egar fregnin barst um dsigur Jellachich gat hirðhyskið ei lengur dulist og ásetti sjer opinberlega að hjálpa honnm, og herstjdrnarráðgjafinn skipaði 6. Octtíber nokkrum hersveitum, að fara og hjálpa Jellachich, sem var í illum bobba. En þegar liðið var komið að jarnbrautinni neituðu dátarnir að fara lengra, og höfðu stúdentar mjög hvatt þá til þessa. Latour sendi lið til að reka þá áfram, en þeir snjerust móti því og ttíkst þar bardagi; stúdentasveitin, sem stofnuð hafði verið í Vínarborg eptir 13. Marz, nokkuð af þjóðliðinu og morgir erfiðismenn snjerust strax í lið með þeim, og hröktu þeir loks til baka þann flokk, sem mdti þeim var sendur. Nú var jarnbrautin rifin upp svo ekkert herlið gæti komist að borginni eða burt á leiðinni til Ungverjalands, og orrustan varð brátt almennn. Hópurinn þusti eins og dsjálfrátt yfir að herstjdrnarráðshúsinu, og var Latour sóttur og hengdur. jietta var nú ei fallegt verk og hefði ei þurft á að halda, en skríllinn gerði það í blindni og æði, í stað þess að hafa að eins gætur á honum þangað til ddmstóll gæti dæmt hann. En í líkum kringumstæðum og þá voru í Vinarborg neyðast menn reyndar til að spyrja: hver á að straffa þegar þeir, sem fyrir rjettvísinni er trúað, eru guðlausir svikarar og rjcttlætið gjörsamlega er flúið úr þeirra hdp? Latour bakaði sjer sjálfur dauða eða rjettara sagt hirðhyskið, sem hafði hann til að svíkja, og bltíð hans verður því líka að koma yfir það. Auersperg greifi, herstjdrinn í borg- inni, sem hefði átt að láta sjer vera annt um verja hann, gerði heldur ekkert til þessa, en fdr strax ragmannlega með lið sitt (12000 menn) út úr sjálfri borginni og setti herbúðir sínar rjett fyrir utan. Keisarinn flúði um ndttina með allt hyski sitt og skyldi eptir ávarps mynd, sem hann sagði í að hann ætlaði að fara til borgar, sem hann gæti haldið uppi í sannri og frjálslyndri lögstjórn fyrir allt ríki sitt; hann meinti, sem hann gæti sent frá hershöfðingja til að brenna höfuðborg sína. fiingið kvaðst ætla að halda áfram störfum sínum, en czekknesku þingmennireir flúðu, því þeim fundust Magyarar nú verða ofan á. Að hirðhyskið yfir- höfuð mundi kenna Ungverjum um, að þeir með fjegjöfum hefðu komið upphlaupinu til leiðar, máttu menn búast víð; því slíkt fdlk getur ei skilið að nokkuð geti haft áhrif nema gull eitt, eða að gremja yfir svikum og ranglæti geti dsjálfrátt knúð marga til að rísa upp eins og einn maður. Annars er uppreisnar saga Vínverja ekki mjög heiðarleg fyrir þá. Allstaðar vantaði oddvita; þingið var dákvarðað og var að semja í stað þess að kalla Ung- vcrja sjer til hjálpar áður enn of seint væri orðið, eða þá að skera upp herör um allt landið mdti keisaraliðinu; borgastjdrnin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Norðurfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.