Norðurfari - 01.01.1849, Side 112

Norðurfari - 01.01.1849, Side 112
114 NOIIBURTA M. ursoour hans Franz Joseph, 18 vetra gamall drengur, uppalinn af Jesumönnum, var geríur að keisara, svo hann gæti verið handhægt verkfæri í höndum meinsærismannanna. ýietta gjörðist 2 Decem- ber í Olmiitz, og var án efa hið skynsamasta verk, sem Ferdí- nandur nokkurn tíma hafði gert, fyrst hann á annað borð ei hafði kjark til að láta ei kúgast til að ganga bak orða sinna. En undir eins og f>að víst var hið hollasta fyrir samvizku keisararans svo var f>að líka hið háskalegasta og heimskulegasta fyrir ríkið, því hinn nýí keisari átti engan rjett til Ungverjalands nema f>ví að eins að f>ing Magyara viðurkenndi hann, og Ijeti krýna kórdnu hins heilaga Stefáns. En ungverska þingið var nú ei einu sinni aðspurt, og erkihertogafrúin hjelt að hún gæti neytt syni sínum úppá frjálsa þjóð, og svífðist ei að senda her á móti henni til þessa. Hún gáði þess ei, að hún með slíkri aðferð gaf Magyörum beztu vopnin í hendur móti sjálfri sjer, því það sjá allir, að, þegar þeir eptir landslögum höfðu rjett til að neita konungum sínum hlýðni og hollustu ef þeir vildu reyna að brjóta lög á þeim, þá höfðu þeir enn miklu fremur rjett til ekki að viðurkenna barn, sem feim óviðkomandi menn settu í hásæti meðan hinn gamli konungur eirra lifði. En hirðhyskið gaf engan gaum að mótmælum Magy- ara eða því, sem rjett var, og tók í blindni hið guðlausa ráð, að ofsækja með eldi og sverði saklausa menn, sem öngum höfðu mein gjört, og ekki brotið annað enn það, að vilja ei láta traðka rjetti sínum. Og hvers vegna voru allar þessar syndir drýgðar? Af því keisara ættin þóttist eí geta lifað án Ungverjalands! Uýðum og löndum átti nú einu sinni enn, að fórna hinni gjörspilltu ætt, sem lengi hafði sogið merg og blóð úr þjóðum, og þó aldrei þrifist. Wind- ischgratz fór i miðjum December með óvigan her inn í Ungverja- land í þessum tilgangi, og ætlaði fljótt að leggja það undir sig. En kóróna hins heilaga Stefans var ei svo auðsótt sem hann hafði haldið, og forsjónin hafði áselt sjer að niðurlægja hann drambsama. j>ann. sem guð vill tortína, blindar hann. Vjer yfirgáfum Prússland meðan Auerswald enn var forseti ráðaneytisins. En 9. September beiddi hann og fjelagar hans konung um lausn, af því þingið hafði falið þeim á hendur, að láta skipa herforingjum að forðast að gjöra nokkrar tilraunir til að koma á aptur hinni gömlu stjórn, og ef þeir ei vildu lofa því þá að ganga úr herþjónustunni. Ronungur veitli þeim bæn þeirra og valdi Pfuel hershöfðingja til forseta í nýju ráðaneyti. Um þetta leiti var líka mikill órói í Bcrlinni út af því að Wrangel, sem þá var nýlega heimkominn úr danska stríðinu og konungur hafði gjört að hershöfðingja yfir öllu liði sínu, sem undir vopnum væri, hafði gefið út ávarp til þjóðarinnar, og sagt að konungur sinn hefði falið sjer á hendur að halda reglu. Menn voru því hræddir við obbeldi og höfðu ei heldur gott traust á Pfuel, því hann var líka hermaður. En það sázt brátt að þeim hafði skjátlastí þessu, því undir eins og Pfuel var búinn að taka við stjórn studdi hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Norðurfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.