Norðurfari - 01.01.1849, Síða 114

Norðurfari - 01.01.1849, Síða 114
116 HORBURFARI. var það að miklu leiti að kenna ódugnaði þingmanna, en þú einkum dbeit þeim, sem allir einvaldar hafa á að sleppa því, sem þeir kalla vald sitt. Jjeir lofa reyndar stundum frjálsum lögum, en vilja þó um leið hafa rjett til þess sjálflr ei að vera þeim undirgefnir — rjett eins og lög hefðu nokkra þíðingu nema einmitt svo að eins , að allir með einlægni áseti sjer að hlýða þeim. En einvaldarnir vilja heldur aldrei láta sjer skiljast, að það í raun og veru sje langtum meira ríki, að gjöra vilja frjálsra manna, enn að ráða yflr ótölulegum þræla fjölda, sem þeir sjálflr verða að fyrirlíta í hjarta sínu. Af Frakkafurðu þinginu er það að segja, að menn voru þar búnir að viðtaka nokkurs konar almenn grundvallarlög, sem skyldu gilda fyrir alla þýzka menn í hverju ríki sem þeir svo væru á ýiýzkalandi. Jietta var nú nokkur nálgun til einingarinnar; en þá var eptir það, sem örðugast var, stjórnarskipun ríkisins, og hvernig menn ættu að fara að sameina svo 38 höfðingja og stjórnir að allt yrði sem eitt. Auðveldast hefði náttúrlega verið að reka þá alla burt og gjöra jjýzkaland að þjóðriki, eins og áköfustu menn af vinstri hlið vildu, og vjer höfum ekkert á móti að þetta kynni að hafa verið hið bezta ef það hefði verið mögulegt. En það er auðsjeð, að sú hreifing, sem slíku gæti til leiðar komið, varð að hafa upptök sín í hverju einstöku ríki fyrir sig, og nokkur hundruð menn, sem sátu á þingi í einni borg, gátu ei með tómri ráðsályktan búist við að komast langt. Annað meðalið var því, að reyna að koma svo ár sinni fyrir borð, að menn neyddu stjór- nirnar og böfðingjana til þess að gefa sig orðalaust undir eina aðalstjórn. Til þessa þótti mönnum bezt að fela einhverju einu ríkinu, sem öflugast væri, stjórnina á hendur og brúka svo afl þess til þess smátt og smátt að eyða öllum aðskilnaði og sundrungi. Tækju menn þetta ráð, þá var ei nema um tvö ríki að velja til að standa fyrir stjórninni: Austurríki og Prússland. Af þessum var ekki nema £ manna þýzkur í Austurríki, þar sem heita mátti að allt Prússland væri hreinþýzkt ríki. Austurríki var nærri því að uppleysast, og ef því tækist að tolla saman um nokkurn tima enn, þá yrði það að bera sig að skapa trausta einingu úr sjálfu sjer, og gæti því ei látið hin þýzku lönd sín taka þátt I hinni nánari einingu sem nú ætti að verða á jiýzkalandi. Prússland gæti næstum því allt tekið þátt í þýzku einingunni, væri öflugt og traust og fjárhagur þess hinn bezti, þar scm Austurriki líka í því tilliti væri á heljarþröminni. ftessar og aðrar ástæður komu skynsömustu mönnum á þinginu til að mæla fram með því að stjórnar- skipan hins nýja ríkis yrði byggð á þeim grundvclli, að Prússland stæði fyrir, og utan um það söfnuðust öll hin minni ríki, en Austurríki væri aðskilið og fyrir sig þangað til það væri búið að koma sjálfu sjer í Iag: þá skyldi því vera frjálst að láta hin þýzku lönd sin ganga í lög með jijóðverjum ef því svo sýndist.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Norðurfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.