Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 115

Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 115
FHELSI3 HREIFINGARNAR. 117 Jiegar þetta álit fór a5 verða almennt á þinginn, og styrktist alltaf dag frá degi þegar menn sáu svikaaSferð keisaraættarinnar moti Ungverjum og Vínarmónnum, gat hið gamla ráðaneyti rikis- forstjórans ei haldið sjer lengi, og Austurríkismaðurinn Schmerling sagði 15. December af sjer með þeim ásetningi að gera sitt til í þingsalnum að ekkert yrði úr þýzku einingunni ef ei Habs- borgarætt mætti njóta alls góðs af henni. Ríkisforstjórinn tók þá Hinrik barón v. Gagern til forseta í nýju ráðaneyti, og 16. December las hann upp á þinginu boðunarbrjef sitt, sem var þess efnis, er vjer nú nýlega gátum, að aðskilja Austurríki frá fiýzkalandi, en gera Prússland að oddvita þess. Gagern hafði þangað tií alltaf verið forseti þingsins, og er að vorri hyggju hinn einasti af þingmönnum, sem i atgjörðum sínum hefur sýnt sannarlegt stjórnarmanns vit, þó vjer ei viljum segja að hann hafi verið tímanum vaxinn að öllu, eða sýnt þann kjark, sem hjer þurfti með til að berja á báðar hendur — Kossuth kemur ei upp nema á einum stað í senn. En Gagern átti líka við örðugleika að ber- jast þar sem á aðra hönd voru slægvitrir Jesúmenn úr Austur- ríki, sem engm brögð eða svik spöruðu til að ónýta hið mikla verk fyrir þeim, sem með einlægni vildu vinna að því, og á hinn bóginn skamsýnir ofsamenn og Frakka apar, sem af blindu hatri til Prússa konungs, af því hann var konungur, heldur vildu láta föðurland sitt vera um aldur aðskilið og sundrað af smásmug- legum hjeraðsríg, og verða svo að bráð FrÖKkum, Rússum og hinni þjóleiðu Habsborgar ætt, sem öllu hefur orðið til meins er hún hefur komið nærri, enn að styðja að því að menn gætu brúkað ríkasta konung i landinu til að sameina það, og svo á eptir eins og menn gæta þess, að hann aldrei gæti vanbrúkað ríki sitt. Mesti hlutur Italíu var eins og útdauður siðan Radetzky og Neapels konungur voru búnir að buga upprcisnirnar norðan til og sunan til á henni — en því betur bar líka á lifinu í miðbiki landsins. I Toscana varð þó ei svo bráðlega mikið úr hreifingon- um, því þar ríkti skynsamur og góður maður, Leopold stórher- togi, sem alltaf hafði verið fús til að láta undan i tíma og á marga vegu sýnt að honum var sannarlega annt um veiliðan lands síns, en ei að eins um sjálfan sig og efiingu rikis ættar sinnar. fietta er því undarlegra um Leopold, sem hann þó cr af hinni heimsku og illviljuðu ætt, sem enn drottnar í Austurriki, og vanalega hefur gætt þess að láta alla frændur sína á ítaliu og annarstaðar fylgja sömu reglum sem hún. En þó er það satt, og Leopold fór æfinlega meir eptir því, sem hann sjálfur aleit golt, enn því, sem stjórnin í Vínarborg vildi, og var hinn fyrsti af höfðingjum á Italíu, sem fylgdi dæmi Píusar þegar hann byrjaði að endur- bæta sljórnarskipanina. En því betur sem hann hjelt áfram, því verr gerði páfinn það, og yðraðist alltaf meir og meir eptir þvf, sem hann hafði gjört. lllir óviðkomandi ráðgjafjar og Jesúmenn smeigðu sjer inn hjá honum og löldu honum trú um að kyrkjunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Norðurfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.