Norðurfari - 01.01.1849, Síða 120

Norðurfari - 01.01.1849, Síða 120
122 NORfiURlARI. allar mannlegar venjur og vitleysur — þessi þjdð áleit það nú skyldu sína að velja mann til að stjórna sjer, sem ekkert hafði sjer til meðmælingar nema nafn sitt eitt og heimskulegar upphlaups tilraunir fyrir nokkrum árum í Strasburg og Boulogne. Allir, sem voru óánægðir með stjórnina eins og hún var, tóku sig saman um að velja Louis Napoléon, og unnu að því með öllu móti; en einkum var það þó dagblaöið Presse, sein bezt mælti fram með honum og spillti fyrir mótsstöðumönnum hans. Foringi þess blaðs heitir Emile de Girardin, og er allra liprasti maður en sam- vizkulaus eins og svo margir frakkneskir gáfumenn. Hann var áður með ýmsum flokkum, allt eptir því sem honum þótti hagan- legast, en einkum var hann þó óvinur JVafi'onaí’s-manna síðan hann fyrir mörgum árum í einvigi hafði fellt foringja þess blaðs, Armand Carrel, sem öllum, bæði vinum og óvinum, bersaman um að lofa mjög. Eptir Febrúar byltinguna, þegar National’s-menn höfðu unnið sigur, vildi hann þó sættast við j>á, og rjetti Marrast hönd sína vfir gröf Carrel’s til friðar merkis og lofaði að verða þjóðríkinu hollur. En það var ei nema meðan honum fannst það standa i blóma sem hann hjelt loforð sitt. Undir eins og hann sá sjer fært lagði hann ei lengur dulur á hið gamla hatur sitt, og það var hcldur engin undur þó það ykist þegar Cavaignac Ijet setja hann í varðhald í nokkrar vikur eptir Júní uppreisnina og bannaði honum að gefa út blað sitt, sem er einna mest útbreitt á Frakklandi. iþiegar hann varð laus aptur hugsaði hann sjer að hefna sín á National, og mælti daglega í prýðilega skrifuðum greinum fram með Louis Napoléon, en Ijet ekkert tækifæri ónotað til að sverta Cavaignac og hans flokk. jjetta °8 anna5 þvíumlíkt hjál- paði mjög til þess að Louis Napoléon var valinn til forseta með millíón atkvæða af 7 millíónum, sem atkvæði gáfu. En einkum var það þó nafnið, sem hafði styrkt hann og það, að Frakkland var þjóðrfki án þjóðríkismanna, því, eins og Examiner sagði: “sannir þjóðríkismenn hefðu valið Cavaignac, en Louis Napoléon var þeirra maður, sem allt vildu annað enn það sem er.” Cavai- gnac fjekk ei nema rúma millíón atkvæðu og Lamartine ekki nema nokkur þúsund, miklu færri enn Ledru-Rollin, og sá maður, sem allir Frakkar hefðu verið fúsir til að binda á skóna í Febrúar, slóð í December einmana og yfirgefinn eins og hryggilegur vottur um hviklyndi heillar þjóðar. En Frakkland var nú búíð að “steypa sjer í hatt keisarans” og var við árslokin i sömu kringumstæðum og rjett fyrir byltinguna, öldungis eins og maður, sem snöggvast hefði farið í gegnum sjálfan sig og komið aptur niður í sömu sporin: því Odillon-Barrot, sem seinast átti að verða ráðgjafi LouiS Philippe’s, varð nú æðsti ráðgjafi Napoléons, og hin brey- tingin^ var ei mikið nema nafnamunur. A Spáni hafði alltaf haldist friður síðan Narvaez í Marz mánuði tókst að bæla uppreisnar tilraunina í byrjun hennar. Hann og Kristín drottningarmóðir stjórna þar enn í bróðerni með hörku
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Norðurfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.