Norðurfari - 01.01.1849, Side 122

Norðurfari - 01.01.1849, Side 122
124 NORBUnrAlll. það undir sig, hefur verið höfundur og stoð hins sanna frelsis, “eyðir villu, frömuður snilli,” sem aldrei hefur spillt hinum karl- mannlegu og frjálsu lögum feðra sinna með hlægilegri eptirstælingu af og samtíningi úr hinum svo rangnefnda rdmverska rjetli. ftví hann var aldrei lög hins frjálsa og mikla rómverska alsherjarríkis, en samsafn af keisaralegum býzantínskum tilskipunum og stjór- narreglum stólkonunga, cða rjettara sagt skrílhöfðingja í ðliklagarði, sem hinn frjálsi Norðmaður, Haraldur Sigurðsson hafði svo margar og gildar ástæður til að fyrirlíta og blinda. Englendingar hafa aldrei verið svo heiinskir, eins og flestar þjóðir á meginlandinu, að spilla Iagastofrii sínum með slikum viðbótum, en þeir hafa haldið hinum fornu og frjálsmannlegu siðum áa sinna: kviðburði og lögþingum, og aðeins endurbætt þá í anda kristindómsins og menntanarinnar. Og hver er sá, sem nú geti að neitað því, að þar sem engil-saxnesk lög ganga yfir, þar blómgist ei allt miklu betur enn annarstaðar? Liti menn til Englamfs og dóttur þess í Norður- Ameríku og íhugi þann uppgang, sem þessi lönd eru í, og segi svo hvar betra er, þar eða í einveldislöndonum, Rússlandi t. a. m. og Frakklandi, því þó Frakkar sjálfir kalli land sitt res publica, þá tökum vjer það ei ncrna í spaugi og teljum það öngu að síður enn með hlægilegustu harðstjórnarlöndum. En England er aptur á mót hin sannasta res publica, þó forsetadæmið gangi í erfðir, því hvergi ræður það, sem Þjófrólfur kallar “almenningsálit”, eins miklu um og þar, og enginn er sá konungur þar eða höfðingi, sem láti sjer til hugar koma að þrjóskast móti því. jáað land, sem stjórn- inni er hagað í á þann hátt, er og verður sannarlega frjálst, því þar getur aldrei ávinningur eins manns orðið meira metinn enn hagur alls landsins eins og er í einvalda ríkjonum, og orð Hora- tius eiga þar hvergi við: Ovi<lqvid delirant reges plectuntur Achivi.” Og þó eru sumir menn að láta sjer um munn fara, að England sje ekki frjálst og þykjast vera bornir til að laga og endurbæta alla ókasti þar. Um einvaldana og harðstjórana eigum vjer líka hægt með að skilja þetta, því þeir hata England sökum haturs þess, sem þeir bera til allrar skynsemi, og tala annað hvort þvert unt hugann af reiði, eða af því þeir eru búnir að bæla svo lengí niður alla frjálsa brúkan skynseminnar, að þeim loks eins og Nebúkadnezar hefur sjálfum verið formunað að sjá Ijós hennar. En þegar vjer heyrum þá úr þrældómslöndonum, sem kalla sig frjálslynda og lýðholla þó þeir í raun og veru ekki viti fremur hvað frelsi er enn ómálga dýr — þegar vjer heyrum þessa við- væninga í frelsinu vera að tala með fyrirlitningu um hið eldgamla frelsi Englands, þá dettur oss æfinlega í hug vísa Gröndahls: “Pað , var inesta ofdirfð af Otilkjörnu tlóni, Að rísta þenna þussastaí rurlákssyni Jóni.”
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Norðurfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.