Norðurfari - 01.01.1849, Side 126

Norðurfari - 01.01.1849, Side 126
128 NOHBURFAHI. sinar i NorSur-Ameríkuf jjaS hefur ei einasta grætt á þvi, eil líka áunniS sjer hinn sjaldgæfa heiður, að hafa getið af sjer annaS ríki, sem alltaf er aS verða voldugra og voldugra. Hversu miklu meiri er ei þessi heimsdrottnan enn Römverja: að skapa ný, frjáls og blomleg riki út um allan heim, án þess þú að hrúpa á húsþökum og gatna mótum, eins og Frakkar, að þeir ætli aS gera alla veröldina frjálsa! — En vjer ætluðum ögn að segja frá við- skiptum Englands viS byltingalöndin í NorSurálfunni, þd þau ekki sjeu mikil í samanburSi við heimsviðskipti þess yflrhöfuð, því ekkert land veit eins vel eSa sýnir eins vel að það viti, aS Evrópa sje ei mikil! partur af heiminum, einsog England, og öll fyrirtæki þess eru því ei bundin viS svo lítið svæði, en eru sannarleg heims- fyrirtæki, því England er miSbik heimsins. Á meðan önnur lönd í Norðurálfunni voru að brjótast um til að ná því frelsi, sem harðstjórar vildu halda fyrir þeim, svo þau síðan gætu notið blessunar þess í friði —• á meðan var það t. a. m. að auka ríki sitt á Indlandi, og leggja undir sig ríki Pórusar, sem Aleiandur mikli vann — u-----vel qvæ loca fabulosus Lainbit Hydaspes.” En það gleymdi þó ei fyrir því aS halda uppi áliti sínu í Evrópu, og það er gleSilegt að geta sagt, að það studdi æfinlega mál frelsisins með framkomu sinni án þess þó aS taka nokkurstaSar fram fyrir höndurnar á mönnonum sjálfum. jjannig fara sannir stjórnarmenn æfinlnga að, og svo vildi vel til þagar Febrúar byltingin brauzt út, að þá skyldu einmitt vera við stjórn á Englandi hinir frjálslyndu Whiggmenn, sem alltjend hafa fylgt þeirri skynsamlegu reglu, aS það komi sjer ei við þó aðrar þjóðir breyti stjórn sinni innan ríkis. jpessi aðferð gafst líka að öllu pryðilega í þetta skipti og engir nema bjánar geta heldur talaS öðruvísi enn með virðingu um slíka menn sem lávarð Jón Russell og Palmerston lávarð, menn, sem eru úr sama stjórnarskóla og fylgja sömu stjórnarreglum sem hinn mikli Fox og Canning, og sem Sheridan studdi með mælsku sinni. Torymenn”’' og oddvitar þeirra á þinginu, lávarðarnir Stanley, Aberdeen og Brougham í æðri málstofunni, og ** Tory og Whig er liin eldgamla flokka skipting á Englandi, en enginu skal þó iniynda sfer að Tory inerki þar ófrjálslyndur i sama skilningi sein annarstaðar, Pað er að eins haft uin þá, sem eru fastheldir við hið gainfa og öngu vilja breyta , f mótsetningu við Wliiggana, sem fúsir eru ;í að breyta þvi, sem þeiin hnnst ábótavant; og þar sem inörg góð og frjásiynd lög eru til að lialda fast við, þar getur fastheldnin ei heitið ófrjálsíyndi. Menn reyni að stinga uppá því yið ákafasta Toryinann að takmarka prenntfrelsi, málfrelsi, fundafre Isi o. s. frv. á Englandi, hann irrnn vísa því frá sjer ineð fyrir- litningu, þó frjálslyndir menn, seinkallaðir eruáFrakklandi,ekkiskainmistsínvið að mæla fram mpð því. En af fastbeldnipni leiðir aptur á binn bóginn að Tory- menn verða ófrjálslyndir í öilum utanríkisinálum : af því þeir vilja viðlialda hinni gömlu ríkjaskipan í Evrópu, sein eins O" flestir vita er ranglát og ófrjáls. Pannig er Aberdeen jarl, sem var utanríkisstjóri í Peel’s ráðaneyti, en ekki hafði'!þær gáfur til að gera utanríkisstj'órn sína frjálsa, sem leiddu Peel til að skilja sig frá Toryinönuuin í imanríkismáliun og Iosa sig þar við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Norðurfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.